Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 67

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 67
ember, skipti um veðráttu, gekk nú í norðanhríðar, og fyrir jól voru komnir það miklir snjóar í úthluta liéraðsins, að nokkrir erfiðleikar voru á um sam- góngur við Blönduós. Um áramótin var orðið það erfitt um samgöngur, að skólafólki, sem komið hafði heim um jólin, ætlaði að ganga illa að komast t'l baka, sökum hríða og ófærðar. í ársbyrjun 1955 voru í hreppnum: 240 nautgripir, tæp 6000 sauðfjár, og um 600 hross. Sauðfé hefur eitthvað fjölgað á árinu, því að skýrslur forðagæzl- Unnar telja nú á fóðri í lireppnum 646? sauðkindur. II. Mjög niikið var um verklegar framkvæmdir á árinu. hími var lagður á þrjá fremstu bæina í Svartárdal: Hvamm, Stafn og Fossa, °g er þá kominn sínii á alla bæi í hreppnum. Blönddælingar brutu ísinn í s'mamálum hreppsins. Þar var lagður einkasími 1926, sama árið ög síminn var lagður yfir Vatnsskarð. Það var Jón heitinn Jónsson í Stóradal, sem átti 'uestan þáttinn í að einkasími var lagður í Blöndudal. í kjölfar þeirrar fram- kvæmdar sigldu svo lögin um einkasíma í sveitum 1929, en hvatamaður þeirr- ar löggjafar var einnig Jón í Stóradal, sem það ár tók sæti á Alþingi. Ekki var að þessu sinni unnið neitt að nýbyggingu vega, framkvæmdir í þeim málum ekki annað en nauðsynlegasta viðhald. Gengið var frá töluverðu af nýræktum, en minna um nýtt landbrot til tún- tsktar en undanfarin ár, enda er á ýmsum býlum lokið við ræktun þess lands, sem þurrkað var, þegar skurðgrafa Búnaðarsambandsins vann hér árin 1949 og 1950. Jarðýta sú, Td. 6, sem búnaðarfélag hreppsins hefur átt síðan 1945, var seld á árinu. Aðalframkvæmdirnar á þessu ári eru byggingar. Mun aldrei fyrr hafa verið *Tggt jafn mikið á einu ári í hreppnum og að þessu sinni. Lokið var bygg- mgu á þrem íbúðarhúsum, sem hafin var smíði á 1954, á þessum bæjum: Bollastöðum, hjá Ingólfi Bjarnasyni, Bólstaðarhlíð, hjá Erlendi Klemenssyni, °g í Hvammi í Svartárdal, hjá Þorleifi Jóhannessyni. Hafin var svo smíði tveggja íbúðarhúsa: á Fossum, hjá Guðmundi Guðmundssyni og sonum hans, og á Gunnsteinsstöðum. Það hús verður á nýbýli, sem Pétur sonur Hafsteins bónda Péturssonar er að reisa sér í landi þeirrar jarðar. Þá var unnið áfram við byggingu félagsheimilisins á Botnastaðamó, og var þetta fjórða árið, sem byggingarframkvæmdir standa yfir. Kostnaður er nú orðinn 840 þúsund kr., °g er þó töluvert enn eftir, en menn gera sér vonir um, að því geti orðið lokið á árinu 1956. Auk sveitarsjóðsins standa að byggingu félagsheimilisins þrjú félög í hreppnum: búnaðarfélagið, kvenfélagið og ungmennafélagið. Þá komum við að útihúsabyggingunum. Steinsteypt peningshús hafa verið byggð á árinu sem hér segir: Fjárhús á 7 bæjum fyrir samtals 1400 fjár, og fjós á tveim jörðum /yrir 34 gripi. Steinsteyptar þurrheyshlöður hafa risið á atta bæjum, samtals um 4400 rúmmetrar. Auk þessa var nokkuð byggt af pen- 'ngshúsum og heyhlöðum úr öðru efni. 65 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.