Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 69

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 69
þar gamla sýslumannsbústaðinn, sem laus varð til íbúðar á því ári, þegar sýslumaðurinn fluttíst í nýja cmbættisbústaðinn, sem ríkið hafði þá nýlokið við að reisa. Þessi starfandi féiög og menningarstofnanir eru í hreppnum: Búnaðarfélag, nautgriparæktarfélag, tvö sauðfjárræktarfélög, kvenfélag, ungmennafélag, úarnaskóli (farskóli í félagi við Svínavatnshrepp), karlakór, tveir kirkjukórar °g sveitarbókasafn. Auk þess eru deildir innan hreppsins í samvinnufélögun- um á Blönduósi: Kaupfélagi Húnvetninga, Sláturfélagi Austur-Húnvetninga °g Mjólkursamlagi Húnvetninga. fíjarni Jónnsson. FRÉTTABRÉF FRÁ BLÖNDUÓSI Atvinna og framkvæmdir. Allmiklar byggingaframkvæmdir hafa verið hér a staðnum á undanförnum árum. Hafa þær skapað talsverða atvinnu fyrir hreppsbúa, og á sumrin og haustin hefur verið hér allmikil mannekla, enda hafa margir utansveitarmenn stundað bcr vinnu um lengri og skemmri tíma, L d. við lagningu háspennulínu frá rafstöðinni við Sauðanes til Skagastrandar, Hvammstanga og nú síðast frá Gönguskarðsárvirkjun til Sauðanesstöðvarinnar. Þrátt fyrir þetta, hefur allmikið borið á atvinnuleysi hjá daglaunamönnum hér yfir vetrarmánuðina, nóv.--apríl. Ýmsir ala hér búpening, aðallega sauðté, °g fer því heldur fjölgandi í hreppnum. Iðnaður er hér í smáum stíl, ef frá er talin þurrmjólkurvinnslan, sem sagt er frá á öðrum stað í þessu bréfi. Hér starfar eitt trésmíðaverkstæði, Stígandi n.f. Þar vinna að jafnaði sex trésmiðir auk lærlinga. Velaverkstæði, Vísir s.f., annast bílaviðgerðir o. fl. Þar vinna sjö menn. Byggingar. Á árinu 1955 var mikið unnið við nýja Héraðsliælið, ög það tekið í notkun í desemberlok. Fjögur íbúðarbús voru reist og gerð fokheld. Steyptir grunnar að þremur öðrum íbúðarhúsum. Tveimur húsum var breytt °g þau stækkuð. Verzlun. Hér starfa tvö samvinnufélög, sláturfélag og kaupfélag, sem eru nndir stjóm sama manns, Jóns S. Baldurs. Kaupfélagið seldi aðfluttar vörur arið 1954 fyrir um 7 milljónir króna, og 1955 fyrir um 9 millj. króna. Það fók á móti tæpum 40 smál. af ull 1955. í ráði er að byggja verzlunarhús á fæstunni, því mjög þrengir að starfsemi félagsins í gamla verzlunarhúsinu, sem orðið er yfir 50 ára gamalt. Sláturfélagið tók á móti til slátrunar árin 1954 og 1955 búfé sem hér segir: 1055: 24.754 sauðfjár, með 352.675 kg kjötþunga. 1954: 20.423 sauðfjár, með 277.230 kg kjötþunga. 1955: 770 hrossum. 1954: 639 hrossum. Sauðfjáreign bænda fer nú ört vaxandi, eftir niðurskurðinn, sem fram- kvæmdur var fyrir fáum árum. Sláturfélagið á og rekur mjólkurbú. Tók það á móti 1.782.488 lítrum af mjólk árið 1954, meðalfita 3.62%, og 2.037.304 lítrum árið 1955, meðalf. 3.63%. 67 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.