Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 71
hér í hreppi. — Hinn 2. júlí andaðist séra Pálnii Þóroddsson, áður prestur að
Hofi á Höfðaströnd. — 10. okt. andaðist Ingibjörg Jósefsdóttir, sem lengi bjó
a '' esturá á Laxárdal. Hún var á áttræðisaldri.
Blönduósi, 22. jan. 1956.
Ragnar Jónsson.
FRÉTTABRÉI' ÚR SVÍNAVATNSHREPPI
A árinu 1955 mátti árferði teljast sæmilegt hér í sveit. Grasspretta og
''ýting hcyja var viðunandi og skepnuhöld góð. Sauðfjáreign bænda hefur
v'axið jafnt og þétt síðan fjárskiptin fóru fram og mun nú vera orðin
'tokkru meiri cn hún var þegar mæðivcikin byrjaði að herja á fjárstofninn.
Mjólkursala er nokkur, en ekki ncma úr ca. hálfri sveitinni, cða frá jörð-
unum, sem liggja meðfram Svínvetningabraut og Mosfelli.
Ræktunarframkvæmdir hafa vcrið mjög miklar í sveitinni á undanförnum
arum. Skurðgrafa hcfur unnið hér siðastliðin 9 sumur og unnið á öllum
Jurðum að þrem undanteknum. Grafnir hafa verið yfir 300 þús. rúmmetrar,
eða meira en 13 þúsund rúmmetrar á jörð að meðaltali, þar sem grafan hef-
ur komið.
Arið 1951 keypti Búnaðarfélag Svínavatnshrepps beltisdráttarvél mcð til-
úcyrandi vcrkfærum og liefur hún unnið í sveitinni síðan. Á þessum fimm
arum hafa vcrið ræktaðir 6—7 hekt. á býli til jafnaðar, þar með taldar
tunasléttur. Auk þess hcfur dráttarvélin unnið allmikið að vegagerð o. fl.
b'ðastliðið sumar keypti félagið einnig Skærpeplóg og Romeherfi og reynist
hvort tveggja ágætlega.
Éokið er við undirbyggingu Bakásavegar að Ásum og Bugsvcgar að Eiðs-
stóðum, cn mikið er ómalborið.
Jarðirnar Auðkúla og Hamar cru opinber eign en í lífstíðarábúð. Allar
hinar jarðirnar eru í sjálfsábúð.
Á Auðkúlu fer nú fram stofnun nýbýla á vegum Landnáms ríkisins. Jörð-
'uru cr skipt í þrjá hluta cn cinu býlinu cr óráðstafað ennþá.
Áýlega cr lokið við íbúðarhússbyggingu á Rútsstöðum, Ljótshólum, Litla-
húrfelli og á nýbýli Jónmundar Eiríkssonar á Auðkúlu. Hafin cr bygging á
tbúðarhúsi í Holti, Ásum, Syðri-Löngumýri og Eiðsstöðum. Auk þessa var
hyggt talsvert af fénaðarhúsum og hlöðum.
Hreppsncfndaroddviti og sýsluncfndarmaður cr Björn Pálsson, Ytri-Löngu-
mýn, cn á síðari hluta ársins tók hann við kaupfclagsstjórastarfi á Skaga-
strönd og lætur því scnnilega af trúnaðarstörfum í sveitinni á næstunni. Búið
rekur hann þó ennþá á Ytri-Löngumýri, og þar dvelur fjölskylda hans. Aðrir
1 hreppsnefnd eru: Lárus Sigurðsson, Tindum, Þórður Þorsteinsson, Grund,
Sigurgeir Hannesson, Stóradal, og Þorsteinn Sigurjónsson, Hamri.
I lreppstjóri cr Pétur Pétursson, Ilöllustöðum, og cr hann cinnig formaður
69