Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 75

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 75
Frd Hú n vetningafélagin u í Keykjavík Úr bréfi til ritstj.: Húnvetningfélagið hér var stofnað 17. fcbrúar 1938. Fyrsti formaður þcss var Sigfús Halldórs frá Höfnum. Félagar voru fljótlega um 200. Félagsstarfið gctur ekki talizt mikið. Þó hefur félagið alltaf haldið uppi skcmmtanastarfi að vetrinum, og má fullyrða, að það hafi oft rifjað upp gamlar cndurminningar, er ekki hafa verið þýð- 'ngarlitlar fyrir einstaklinginn og félags- lieildina. Á þessa skemmtifundi kemur mjög oft fólk heiman úr héraði, sem statt er í liænum, og er það til mikillar ánægju fyrir okkur, sem burt crum Sigurðsson bóndi Vigdísarstöðum, Pálmi Jónsson bóndi Bergsstöðum og Guðjón Jósefsson bóndi Ásbjarnarstöðum. Hreppstjóri og sýslunefndarmað- ur cr Guðntundur Arason bóndi á lllugastöðum. Kirkjuhvammshreppur cr 1 þremur prestaköllum: Melstaðar, Tjarnar og Breiðabólstaðar. Prestaskipti urðu á Alelstað 1954, séra Jóhann Kr. Briem, sem þjónað hafði þar yfir 40 ár, ástsæll og virtur af öllum, lét af embætti fyrir aldurs sakir, en við tók séra Gísli Kolbeins, ungur maður og dugmikill. Séra Sigurður Norland prestur á Tjörn lét af prestskap á því ári, einnig fyrir aldurs sakir, var honum í tilefni af því haldið samsæti að Tjörn. Þakkaði söfnuðurinn honunt langa og góða þjónustu og færði honum að gjöf málverk af Itans eignar- og ættarjörð Hindisvík, gert af Sigurði Gíslasyni gjaldkera Itjá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga. Séra Robert Jack hefur verið veitt Tjarnarprestakall, en hann hefur enn ekki getað flutt þangað, því enginn húsakostur er á því prestsetri enn sem komið er. Á Breiðabólstað í Vesturhópi situr hinn virðulegi prestur og ræðuskör- ungur séra Stanley Melax. Bændahöfðinginn og þjóðhagasmiðurinn Jónas Jónasson, sem lengi hefur búið að Múla hætti búskap á sl. vori, en nú býr þar Reynir Jónsson frá Jörfa í Víðidal. 30. desember ’55. E. H. Finnboei Jiílíusson. 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.