Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 80

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 80
 Látið fjúka í ferhendum BREYTING Öli hresstur ekki sést, eins og prestur breyti. Nú er flest sem fannst mér bezt farið að mestu leyti. Bjartii frá Gröf. STAKA Enn í hlóðum eldar braka, ylja þjóðinni. — Þar á móðir málsins spaka málm í glóðinni. Valdeinar Benónýsson. Á SJÖT UGSAFMÆLINU Myrkrið skellur óðum á, ævi svella slörkin. I fárið fellur, fölnar brá, finn eg ellimörkin. Gísli Ólafsson. BRIAf Ileggur bjartur Hrannarskafl hamra svarta kóra. Brýz.t um hart með óignar afl Ægis hjartað stóra. Maria Bjarnadóttir. STAKA Með Ijós í stafni lág með völd, lítið safn á borðum, eg mun hafna undir ltvöld eins og nafni forðum. Hjálmar frá Hofi. IIAUSTVÍSA Finn eg hrollinn, fyrnist vor, fölvar í bollum lánna. Skurnar á pollum, ^korpnar for, skrjáfar í kollum trjánna. Bjarni frá Gröf. STAKA Sárið grær, en svíður þó, sorgir ljær og kvíða. Tækifæri í tímans sjó tapast ærið víða. Rósberg G. Snædal. STAKA Margt er haldið vænna en var vinagjaldið nauma. Undir faldi fegurðar fann eg kalda strauma. Sveinn frá Elivogwn. NÝJU LJÓÐIN Nú léttist óðum listamannsins starf lækkað hefur andans frægðartindur í nýju ljóðin lítið af rími þarf, leirinn þau svo prýðilega bindur. Bjarni frá Gröf. „MILLILIÐIR" Sumir prestum sýna traust sálina að náða. En ég vil mflliliðalaust láta Drottin ráða. Bjarni frá Gröf. 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.