Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Page 81

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Page 81
Gísli Ólafs son frá Eiríksstöðum: Á heimaslóðum (Þessar vísur eru ortar í Svartárdal árið 195í). F.nn þá finn eg fagran dal, fækka kynningamar. — Hugans inn’ í hljóðum sal hrevfast minningarnar. Breyting skjót sem orðin cr öll til bóta standi, á æskumót ei aftur fer, orðinn fótgangandi. — Hér ánægja lífs var léð, lækurinn hægir sönginn. Aldrei fæ ég framar séð fomu bæjargöngin. Tízkuvöldin vekja hrvggð, verða útgjöld að meini. Nýja öldin öll er byggð upp af köldum steini. Eyðing Itylur úfinn svörð, afttir skilar fáu. Feigðarbylur beygði að jörð bæjarþilin háu. Gæfuvalið var hér dreymt, vaknar halur sofinn. í.ækjahjal i hlíðum gleymr, horfinn smalakofinn. Gömlu þreyðu göturnar glumdu á reiðarfundum. A vega greiðum grundum var gripið skeiðið stundum. Dagsins glöðin dvína fcr, dimma óðum tekur. Föður- og móðurminning hér moldin hljóða vekur. Gæðings ltynið hugann hreif, hófadynur steininn. Um þessa vini á víð og dreif vitna skinin beinin. Minning hlý, scm hulin er, hjartans drýgir sjóðinn. Gegnum skýin greini eg hcr gamla og nýja móðinn. 79

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.