Andvari - 01.01.2012, Blaðsíða 179
ANDVARI
BRAUTRYÐJANDI, ELDHUGI OG TRÚMAÐUR
177
Sigurður P. Sívertsen, 1915: „Kröfumar til framtíðarkirkju vorrar“. Nýtt kirkjublað.
Hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristilega menning, 1915: 15. Reykjavík. Bls.
169-182.
Torfi K. Stefánsson Hjaltalín, 2012: íslensk kirkjusaga. Reykjavík, Flateyjarútgáfan.
Viðar Hreinsson, 2011: Bjarni Porsteinsson. Eldhugi við ysta haf. Reykjavík, Veröld.
Þorleifur Hauksson, 2003: Sagnalist. íslensk stílfrœði, II. b. Reykjavík, Mál og menning.
+ Þórarinn prófastur Böðvarsson, 1895. Kirkjublaðið, mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu, V:7.
Reykjavík. Bls. 105-108.
Þórður Helgason, 1982: „Rithöfundurinn Þorgils gjallandi". I: Þorgils gjallandi: Ritsafn, 1. b.
Hafnarfirði, Skuggsjá Bókabúð Olivers Steins. Bls. 10-107.
Þórhallur Bjamarson, 1909: „Nýársávarp biskups til presta". Nýtt kirkjublað. Hálfsmánaðarrit
fyrir kristindóm og kristilega menning, 1909:2. Reykjavík. Bls. 17-20.
TILVÍSANIR
1 Guðmundur Hálfdánarson 2007: 99-134. Erla Hulda Halldórsdóttir 2011: 260-263.
2 Viðar Hreinsson 2011: 438.
3 Gunnar Kristjánsson 2000a: 69-70.
4 Þórhallur Bjarnarson 1909: 18. Um almenna óánægju með kirkjuna sjá Friðrik J. Bergmann
1901: 297-298. Sjá einnig Friðrik J. Bergmann: 1911: 10, 13, 40-41.
5 Hjalti Hugason 2010a: 99-101. Nokkru síðar hafði Sigurður P. Sívertsen eftir „mikilhæfum
leikmanni" „að þjóðkirkja vor sé úti á þekju þjóðlífsins, sé að verða viðskila við þjóðina".
SigurðurP. Sívertsen 1915: 181.
6 Nauðsyn trúarinnar 1909: 166-167.
7 Hjalti Hugason 2010a: 102-103.
‘s Hjalti Hugason 2010a: 103-104.
9 Hjalti Hugason 1988: 223-229.
10 Grágás 1992: 38.
11 Grágás 1992: 5.
12 Björn Björnsson og Pétur Pétursson 1990: 34-39.
13 Erlendur Haraldsson 1978: 18-23.
14 Björn Björnsson og Pétur Pétursson 1990: 22-26,46.
15 Guðmundur Hálfdánarson 2001: 134-136.
16 Loftur Guttormsson 2000: 358-359. Sjá Björn Jónsson 1910: 249-251. Nauðsyn trúarinnar
1909: 166-167.
17 Gunnlaugur Haraldsson 2002(2): 921-922.
Is Kirkjuskipan er hugtak sem nær yfir stöðu kirkjunnar gagnvart ríkisvaldinu, lagalega
stöðu hennar í samfélaginu, stjórnskipan hennar og starfshætti. Tvö fyrri atriðin mynda
„ytri" kirkjuskipan en tvö þau síðari „innri" kirkjuskipan. Kveðið er á um kirkjuskipanina
í stjórnarskrá (nú einkum 62. gr.), lögum (nú einkum lögum um stöðu, stjórn og starfshætti
þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, svokölluðum þjóðkirkjulögum), reglugerðum eftir því sem við
getur átt og starfsreglum sem Kirkjuþing, æðsta stjórn kirkjunnar, setur. Líta má svo á að
þjóðkirkjulögin hafi lagt grunn að nýrri kirkjuskipan fyrir landið og er þá litið til hinnar
„innri“ kirkjuskipanar sem þar kemur fram.
19 Hjalti Hugason 2010b: 76-80, 82-100.
20 + Þórarinn Böðvarsson 1895: 106.
21 Hjalti Hugason 2011: 23-26.
22 Óskar Guðmundsson 2011: 168, sjá þó 327.