Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2012, Blaðsíða 115

Andvari - 01.01.2012, Blaðsíða 115
andvari SÉRKENNILEGUR, UNDARLEGUR OG FURÐULEGUR EINFARI 113 komu við opna kviku í honum, væru þeir ekki eintómt lof.... Heift hans í garð einstakra manna gat orðið mikil.26 Hér gætir loksins tilraunar til að tengja saman ólíka þætti í skapi Gröndals og jafnvel rómantískan skáldskap hans (og að einhverju leyti satírurnar líka) sem Ingvar lítur á sem hálfgerðan veruleikaflótta.27 Hugtök úr sálfræðinni eru hins vegar enn ekki notuð í greiningu á Benedikt Gröndal. Ingvar notar fúllyndi frekar en þunglyndi og þá má einnig velta því fyrir sér hvort ekki sé heldur auðveldlega sloppið að tengja saman rómantískan skáldskap og veru- leikaflótta. Þannig einkennist umfjöllun um Benedikt Gröndal allt fram á okkar daga af því að framandgera hann sem einrænan furðufugl þó að allt eins sé hægt að líta á hann sem venjulegan mann, haldinn af sálrænum kvilla sem hrjáð hefur margan manninn, gáfaðan sem tregan, snjallan sem hæfileikalítinn, alla tíð. Orðið þunglyndi er þegar komið inn í íslenskt tungumál á þeim tíma sem Dægradvöl er rituð og finna má allmörg dæmi ekki aðeins um orðið heldur um ágætar lýsingar á sjúklegu þunglyndi í íslenskum dagblöðum og tímarit- um frá lokum 19. aldar.28 En þeir sem fjölluðu um skáldið Benedikt Gröndal virðast allir fælnir við að setja hegðun hans í slíkt samhengi, allt fram undir lok 20. aldar. Raunar virðast þeir fremur fælnir við að setja Gröndal í nokk- urt samhengi, annað en að hann sé undarlegur, furðulegur, einkennilegur og skrítinn. Ein skýringin kann að vera að íslendingum hafi allt fram á áttunda áratug þessarar aldar og jafnvel lengur þótt sérviska og skrítni heldur virðulegri en þunglyndi og sálrænir kvillar. Hinn undarlegi og einkennilegi einfari er öðru- vísi en aðrir menn, rétt eins og skáld eru ólík öðrum mönnum. Geðræn vanda- mál hrjá hins vegar alla jafnt þó að það sé kannski ekki almennt viðurkennt enn þann dag í dag: jafnvel við sem erum fædd um 1970 könnumst við þá goðsögn að geðsýki og sálrænir kvillar séu sérstakt einkenni listamanna og snillinga en geðveikir verkamenn eða pípulagningamenn fyrirfinnist ekki. Túlkendur Benedikts Gröndal fara þó ekki þá leið. Þeir forðast sálrænar túlk- anir og er í raun á harðahlaupum undan allri túlkun á manninum. Gröndal er einkennilegur og furðulegur og þar með í raun handan skilnings eða skýr- ingar. Freudísk sálfræði er vitaskuld ekki eina leiðin til heimspekilegrar túlkunar á andlegu ástandi höfundar Dægradvalar. Hún varð líklega áberandi viðhorf á íslandi mun síðar en annarstaðar á Vesturlöndum. En jafnvel fyrir hennar daga hefði vel komið til greina að ræða þunglyndið innan annars túlkunar- ramma því að hugtakið „rómantísk melankólía“ er vel þekkt meðal erlendra bókmenntafræðinga lengst af 20. aldar. Það hefur þó ekki verið gert. Þórir Óskarsson, helsti sérfræðingurinn í skáldskap Benedikts Gröndal, ræðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.