Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2012, Blaðsíða 157

Andvari - 01.01.2012, Blaðsíða 157
HJALTI HUGASON Brautryðjandi, eldhugi og trúmaður Hugleiðingar út frá þremur nýjum prestasögum Inngangur Fyrir síðustu jól komu út ævisögur þriggja kennimanna úr röðum „alda- mótamanna", þeirra Þórhalls Bjarnarsonar (1855-1916) biskups, Bjarna Þorsteinssonar (1861-1938) sóknarprests á Siglufirði og Haralds Níelssonar (1868-1928) guðfræðiprófessors. Lestur þessara rita vekur upp ýmsar verð- ugar vangaveltur um stöðu og hlutverk þessara manna og presta almennt í því félagslega og menningarlega umróti sem hér átti sér stað um aldamótin 1900. Nútíminn hafði þá nýlega hafið innreið sína í íslenskt samfélag og þjóðbygg- ing stóð hér sem hæst á síðari skeiðum sjálfstæðisbaráttunnar.1 Allar eru sögurnar eftir reynda höfunda. Sögupersónurnar voru samtíma- menn úr sama samfélagsgeira. Þá má segja að „hagsmunaaðilar" komi að öllum sögunum, afkomendur og/eða stofnanir sem halda vilja minningu þeirra á lofti. Höfundarnir hafa líka allir fræðilegan metnað og burði og verk þeirra eru fræðilega unnin. Það er því fróðlegt að bera sögurnar saman þrátt fyrir að slík- ur samanburður sé ekki að öllu leyti réttmætur. Trúmaóur á tímamótum er þó fræðilegasta verkið. Það leitar með skýrustum hætti svara við ákveðnum spurn- ingum og leiðir í ljós þekkingu sem vísar út fyrir sögupersónuna sjálfa. Eldhugi viö ysta hqf er „bókmenntalegast“, ritað af mestri leikni. Brautryðjandinn er alþýðlegasta verkið og bregður upp fjölbreyttastri þjóðlífsmynd. Þrátt fyrir að þrír prestar eigi í hlut var lífshlaup þeirra og ævistarf af ólíkum toga. Það mótar strax efnið í höndum höfundanna. Haraldur var nú- tímalegastur í þeirri merkingu að hann var sérhæfðastur. Hann einbeitti sér á þrengstum starfsvettvangi þar sem hann hafði líka veruleg áhrif. Hann var einnig í mestum erlendum samskiptum. Þórhallur kom við sögu á víðari vett- vangi en hinir tveir. Hann var prestur, prestaskólakennari og biskup, lagði hönd á plóg í sveitarstjórnar- og landsmálum og var virkur á sviði alþýðu- fræðslu en jafnframt brautryðjandi í búnaðarmálum og tímaritaútgefandi. Starfsvettvangur hans var því landið allt. Bjarni Þorsteinsson bjó hins vegar alla starfsævi sína á sama stað en kom þó víða við. Hann lagði verulegan skerf af mörkum við söfnun og skráningu á íslenskum menningararfi sem stóð yfir um hans daga.2 Hann var líka eitt af okkar fyrstu tónskáldum og lagði þannig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.