Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2012, Blaðsíða 96

Andvari - 01.01.2012, Blaðsíða 96
94 GUÐRÚN KVARAN ANDVARI andi listi yfir útgáfuverk Jóns en hann sýnir að Jón var óhræddur við að takast á hendur erfið og tímafrek verkefni. Útgáfur þarf alltaf að bera að samtíma þeirra, ekki nútímanum með allri þeirri tækni sem hann hefur yfir að ráða, og af verkunum er ljóst að Jón var vandaður fræðimaður síns tíma sem mat mikils bæði verkin sem slík og það tungumál sem þau voru rituð á. Finnur Jónsson prófessor gerði rækilega grein fyrir fræðistörfum Jóns í Skírni 19112 og vísast til þeirrar greinar þeim sem kynna vilja sér þau nánar. Þótt Jón hafi verið samtímamaður Fjölnismanna skrifaði hann ekkert í Fjölni og virðist ekki hafa tekið þátt í málræktarhvatningu á sama hátt og þeir. Finnur Jónsson nefnir að Jóni hafi aldrei samið við Fjölnismenn og gerir grein fyrir muninum á þeim annars vegar og Jóni hins vegar: þeir vildu helst líta á lífið eins og það ætti að vera eftir þeirra skoðun, þeir voru »ídealistar«; Jón var aftur á móti af alt öðru bergi brotinn. Hann leit á lífið eins og það var, skildi kjör þess og takmörk, og vildi alla tíð hegða sér eftir því. Hann var »realisti«. Ekki svo að skilja þó, sem hann væri hugsjónalaus maður. 3 Jón og Fjölnismenn áttu því ekki samleið og ýmislegt leiddi til þess, að skoðun Finns, að Jón fékk ekki eða vildi ekki afnot af Fjölni sem mál- gagni. Aðalmálgagn Jóns Sigurðssonar í baráttunni fyrir þjóðfrelsismálum Islendinga varð því tímaritið Ný félagsrit sem hann átti þátt í að stofna 1841 ásamt nokkrum Islendingum og varð ritstjóri að meðan ritið kom út eða til 1873. Þar birti hann flestar greinar sínar um stjórnmál næstu þrjátíu árin. Síðustu greinarnar um slík efni birti hann í Andvara en hann var í ritnefnd þess tímarits þar til hann lést 1879. Finnur Jónsson bendir á að ekkert liggi eftir Jón um málfræði, þótt hann hafi verið málfræðingur í upphafi, en málfræðikunnátta hans komi fram í þeim mörgu formálum, inngöngum og athugasemdum sem hann ritaði fyrir útgáfum sínum og öðrum verkum:4 Hvað íslenskt mál snertir, ritaði hann það ætíð tildurlaust og blátt áfram, eftir því sem orðin fellu eðlilegast. Hann notaði það mál, sem til var, en hefir ef til vill tilbúið sjálfur einstöku orð, en þau voru þá þannig, að enginn fann að þau voru nýyrði. [...] Ekkert hefði Jóni mislíkað meir, en sá málrembingur, sem sumir nú á dögum tíðka sér. Hann hefði litið óhýru auga til þeirra, sem ekki geta skrifað línu svo að ekki séu átján »kendir« í eða önnur nýmóðins skrípi, sem ekki stafa af öðru en fákunnáttu þeirra og klaufaskap, er rita. Hann var jafnfjarri þeim, er ekki geta stungið niður penna svo, að þeir noti ekki orð og orðatiltæki, sem tíðkuðust á 14. og 15. öld, en þess á milli viðhafa útlenskuslettur og nýyrði, svo alt verður einn mislitur hrærigrautur og ógeðfeldur á bragðið.5 Þetta er skoðun Finns Jónssonar en hvað er unnt að lesa úr skrifum Jóns sjálfs um tunguna og verndun hennar? Hann skrifaði ekki mikið um málið en þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.