Morgunblaðið - 25.11.2022, Side 11

Morgunblaðið - 25.11.2022, Side 11
FRÉTTIR Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2022 11 Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Svartur föstudagur 20%-30% afsláttur af öllum fatnaði í dag - Str. 36-56 Hamraborg 10, Kópavogi, sími 554 3200 Opið virka daga 9.30–18 laugardaga 11-14 Verið velkomin í sjónmælingu MÖRKIN 6 - 108 RVK www.spennandi-fashion.is OPIÐ: MÁN-FÖS: 11-18 LAU: 12-15 S:781-5100 20% AFSLÁTTUR AF FATNAÐI OG SKÓM! F Ö S T U D A G U R ! BJARTUR 20% Kerti fyrir aðventuna vigt.is vigtvigt Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Svartir tilboðsdagar 15-20% afsláttur af völdum vörum Rótarýklúbbur Sauðárkróks fer núna á laugardaginn aftur af stað með sitt stærsta samfélagsverkefni eftir Covid-hlé síðustu tveggja ára. Klúbburinn býður öllum gestum og gangandi til ókeypis jólahlaðborðs í íþróttahúsinu á Sauðárkróki og þar verður ekkert til sparað, eins og það er orðað í fréttatilkynningu. Forréttir, aðalréttir og meðlæti ásamt drykkjum, sem fyrirtæki í Skagafirði leggja til. „Við vitum að það er ekki á allra færi að fara á jólahlaðborð enda yfirleitt ekki ódýrt. Hjá okkur er þetta ókeypis og allir geta gert sér dagamun saman,“ segir Ómar Bragi Stefánsson, einn félaga Rótarýklúbbsins. Hlaðborðið verður opið frá kl. 12- 14 á morgun. Aðgangur er ókeypis en við innganginn verður söfnunar- kassi. Afrakstur hans rennur beint til góðgerðarmála í Skagafirði. Rótarýmenn á Króknum bjóða aftur í jólahlaðborð RótarýKlúbbfélagar elda árlega ofan í bæjarbúa í upphafi aðventu. Nú finnur þú það sem þú leitar að á FINNA.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.