Morgunblaðið - 25.11.2022, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 25.11.2022, Qupperneq 56
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2022 24s22 30.000 kr. gjafab réf 30.000 kr. gjafab réf 50.000 kr. gjafab réf twistshake .is 30.000 kr. gjafab réf 30.000 kr. gjafab réf 30.000 kr. gjafab réf Sigurlaug kaldurpottur Verður heppninmeðþér?FylgstumeðáK100 framað jólum! Söngkonan Sigga Beinteins elskar skötu og verður að fá skötu á Þorláksmessu. Hún sagði frá þessu í viðtali við Helgar- útgáfuna með Yngva Eysteins og Regínu Ósk um síðustu helgi en þar ræddi hún meðal annars um jólahefðir sínar. Sjálf er hún mikið jólabarn og hlakkar til að halda jólatónleika sína 3. desember. „Mér finnst hún [skata] svo góð. Ég náttúrulega ólst upp við hana. Ég held maður verði að alast upp við hana frá því maður er krakki,“ sagði Sigga sem viðurkenndi að skata hefði verið borðuð á þriggja til fjögurra vikna fresti á heimili hennar þegar hún var barn. Systkini hennar eru þó ekki jafn hrifinn af matnum bragðsterka þrátt fyrir að hafa alist upp á sama heimili. Sigga vildi þó ráðleggja fólki að borða aldrei skötu tvisvar sama daginn en hún lærði þessa lexíu sjálf fyrir ein jólin. „Þetta er svo ofboðslega kæst og saltað. Ég borðaði í hádeginu og svo um kvöldið, og vitiði það að morguninn eftir og um kvöldið var eins og ég væri bara í þynnku,“ sagði söngkonan og tók um höfuðið. „Ég var alveg: Þetta geri ég aldrei aftur.“ Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Sigga Beinteins í Helgarútgáfunni Aldrei borða skötu tvisvar sama dag Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Skata Sigga Beinteins er mikið jólabarn en getur ekki hugsað sér Þorláksmessu án þess að fá skötu. Húnmælir þó ekki með því að borða skötu oftar en einu sinni sama daginn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.