Morgunblaðið - 22.12.2022, Blaðsíða 11
FRÉTTIR
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2022
11
108 Rvk.
s:781-5100
GLEÐILEGA HÁTÍÐ KÆRU VIÐSKIPTAVINIR
MÖRKIN 6 - 108 RVK www.spennandi-fashion.is
OPIÐ: MÁN-FÖS: 11-18 LAU: 12-15 S:781-5100
Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook
Jólakjólar
Kr. 11.990
ÁGÆÐA
ULLAR-
KÁPUR
FRÁ
Skoðið
netverslun
laxdal.is
H
B E R N H A R Ð
L A X D A L
Skipholti 29b • S: 551 4422
LAXDAL er í leiðinni
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna
Netverslun á www.belladonna.is
Fæst í
netverslun
belladonna.is
Flott föt fyrir flottar konur
Söfnum as nn s y u p s ands
fyrir þá fjölmörgu sem lægstu framfærsluna hafa.
Þeim sem geta lagt okkur lið er bent á
bankareiknin 4 -2 - k . 60903-2590.
Fjölskylduhjálp Íslands, rsgötu 14 í Reykjanesbæ.
Jólasöfnun
Guð blessi ykkur öll
Hrefna Pálsdóttir hefur verið ráðin forstöðukona
kennslusviðs Háskólans í Reykjavík, HR. Sem
leiðtogi sviðsins mun Hrefna stýra stefnumótun
þess og leiða framþróun kennsluhátta í HR í nánu
samspili fræða, rannsókna og vísindastarfs, segir í
tilkynningu.
Hrefna er með B.Ed. gráðu frá Háskóla Íslands
og MPH-meistaragráðu í lýðheilsufræðum frá Há-
skólanum í Reykjavík. Að auki er hún að ljúka við-
bótarnámi í kennslufræði háskóla við menntavís-
indasvið HÍ. Hrefna hefur starfað við rannsóknir
og kennslu á háskólastigi frá árinu 2008 og gegnt
starfi kennsluráðgjafa við HR síðan 2019. Hún er sögð með víðtæka
reynslu úr atvinnulífinu, m.a. hjá Reykjavíkurborg.
Hrefna yfir kennslusviðinu hjá HR
Hrefna
Pálsdóttir
Píeta fær sex millj-
ónir frá Brimborg
Píeta-samtökunum berast styrkir
víða að, frá fyrirtækjum, stofnun-
um, félagasamtökum og einstak-
lingum. Meðal þeirra sem komið
hafa færandi hendi á aðventunni
er bílaumboðið Brimborg sem gaf
Píeta sex milljónir króna.
Í tilkynningu er haft eftir Krist-
ínu Ólafsdóttur, framkvæmda-
stjóra Píeta, að þessi styrkur og
aðrir sem berast hjálpi samtök-
unum við að sinna fólki án þess að
biðlistar eftir þjónustu myndist.
„Glími fólk við sjálfsvígshugsan-
ir eru biðlistar galnir. Það skiptir
litlu hvort ástæðan er ástarsorg,
sjúkdómar, sjálfsskaði eða ein-
hvers konar missir. Við þurfum
alltaf að sinna fólki í þessum hópi
án tafar,“ segir Kristín. Samtökin
hafa verið starfandi frá 2016 en
árið 2018 var farið að bjóða upp á
meðferðarþjónustu fyrir fólk með
sjálfsvígshugsanir og sjálfsskaða.
Einnig hefur aðstandendum og
syrgjendum boðist ráðgjöf og
aðstoð.
Samtökin sinna í dag 800 nýjum
skjólstæðingum árlega og um
3.000manns hringja í Píeta-sím-
ann sem opinn er allan sólar-
hringinn.
Styrkur Margrét Rut Jóhannsdóttir
frá Brimborg og Kristín Ólafsdóttir
frá Píeta-samtökunum.
Atvinna