Morgunblaðið - 22.12.2022, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 22.12.2022, Blaðsíða 70
ÚTVARPOGSJÓNVARP70 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2022 RÚV Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Sjónvarp Símans Rás 1 92,4 • 93,5 Át þyrnikórónu frá Jerúsalem Gauti Þeyr Másson eða Emmsjé Gauti gengur alla leið í vitleys- unni fyrir árlega jólatónleika sína Julevenner sem fara fram í dag, 22. desember, og á morgun, 23. desember. Hann segist meðal annars hafa pantað þyrnikórónu frá Jerúsalem fyrir tónleikana en illa hafi farið fyrir henni. „Við erummeð hund niðri á skrifstofu, labrador. Hann át þyrnikórónuna,“ sagði Gauti sem segir hundinn ekki hafa beðið skaða af. „Ég held hann hafi bara orðið eitthvað heilagur við þetta,“ sagði Gauti.Nánar á K100.is. 07.55 Kúlugúbbarnir 08.18 Úmísúmí 08.40 Begga og Fress 08.52 Mói 09.03 Sjóræningjarnir í næsta húsi 09.15 Skotti og Fló 09.22 Lóa 09.35 Eysteinn og Salóme 09.48 Strumparnir 10.00 Snækóngulóin 10.25 Jólastundin 11.20 Kiljan 12.00 Jólapopppunktur 13.05 Heimaleikfimi 13.15 Kastljós 13.40 Jólmeð Price og Blomsterberg 14.05 Kósýheit í Hveradöl- um 15.10 Bóndajól 16.10 Ævintýri Kit Kittredge 17.50 KrakkaRÚV 17.51 Sögur af apakóngi 18.15 Áhugamáliðmitt 18.24 Jólamolar KrakkaRÚV 18.30 Krakkafréttir 18.35 Randalín ogMundi 18.40 Aðstoðarmenn jóla- sveinanna 18.45 Bækur og staðir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.00 Randalín ogMundi 20.05 Jólaminningar 20.20 Elda, borða, aftur og aftur - Jólaþáttur 21.20 Landakort 21.30 Trúðajól 22.00 Tíufréttir og veður 22.20 Lögregluvaktin 23.05 Bergmál 08.00 Skrímsli í París 09.36 Ástríkur á Ólympíuleikunum 11.30 Survivor 13.39 Love IslandAustralia 15.00 Jóladagatal 15.03 TilraunirmeðVísinda Villa 15.12 Ávaxtakarfan 15.27 Loksins heim - ísl. tal 17.00 Jóladagatal 17.25 HowWeRoll 17.50 Cranberry Christmas 19.10 Love IslandAustralia 20.10 Heima 20.40 Christmas SheWrote 22.10 Adrift 23.50 Love IslandAustralia 00.50 Wrath ofMan 13.00 JoyceMeyer 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 GlobalAnswers 16.00 Blandað efni 16.30 Gegnumbrot 18.30 Fréttavaktin 19.00 Mannamál 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.00 Fjallaskálar Íslands (e) Endurt. allan sólarhr. 07.55 Heimsókn 08.10 TheMentalist 08.55 Bold and the Beautiful 09.15 Cold Case 10.00 Britain's GotTalent 10.45 30 Rock 11.05 30 Rock 11.25 The Great Christmas Light Fight 12.15 The Carrie Diaries 12.50 Aðalpersónur 13.15 All Rise 13.55 All Rise 14.40 LegoMasters USA 15.20 30 Rock 15.45 ProfessorT 16.30 Christmas at the Plaza 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 The Carrie Diaries 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Annáll 2022 19.00 Ísland í dag 19.10 The Great British BakeOff:ChristmasSpecial 2020 20.10 Rent-an-Elf 21.40 NCIS 22.20 Sorry forYour Loss 22.55 Blinded 23.40 TheMentalist 00.20 Cold Case 01.05 Britain's GotTalent 01.55 The Carrie Diaries 02.30 The Great Christmas Light Fight 03.10 ProfessorT 20.00 Mín Leið - NiceAir 20.30 Hævinurminn (e) - Kokurinn áTenerife Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins 06.50 Morgunvaktin 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Segðumér 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Á rekimeð KK 11.00 Fréttir 11.03 Mannlegi þátturinn 11.57 Dánarfregnir 12.00 Fréttir 12.03 Uppástand 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir 12.20 Hádegisfréttir 12.42 Þetta helst 13.00 Samfélagið 14.00 Fréttir 14.03 Á tónsviðinu 15.00 Fréttir 15.03 Flakk 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Víðsjá 17.00 Fréttir 17.03 Lestin 18.00 Spegillinn 18.30 VísindavarpÆvars 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Jólakveðjur 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Jólakveðjur 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir ásamt því að fara skemmti- legri leiðina heim með hlustendum síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 FréttirAuðun Georg Ólafs- son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. mbl.is/dagmal H or fð u hé r Sameinaði ólík svið íslensks samfélags Halldór H. Jónsson var um áratugaskeið einn áhrifamesti maður íslensks viðskiptalífs. Á sama tíma vann hann þrotlaust að hönnun mannvirkja sem setja mark sitt á íslenska byggingarsögu. Pétur H. Ármannsson fer yfir sögu Halldórs í spjalli í Dagmálum. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -2 heiðskírt Lúxemborg 8 skýjað Algarve 16 léttskýjað Stykkishólmur -2 heiðskírt Brussel 8 rigning Madríd 12 skýjað Akureyri -3 snjókoma Dublin 7 léttskýjað Barcelona 16 léttskýjað Egilsstaðir -1 snjókoma Glasgow 8 skýjað Mallorca 18 léttskýjað Keflavíkurflugv. -2 heiðskírt London 9 skýjað Róm 11 skýjað Nuuk -5 léttskýjað París 11 rigning Aþena 9 léttskýjað Þórshöfn 5 rigning Amsterdam 7 skýjað Winnipeg -24 þoka Ósló 1 snjókoma Hamborg 5 þoka Montreal -1 skýjað Kaupmannahöfn 4 þoka Berlín 7 skýjað New York 1 heiðskírt Stokkhólmur 3 léttskýjað Vín 0 snjókoma Chicago -6 alskýjað Helsinki 2 súld Moskva -3 alskýjað Orlando 16 alskýjað Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 5-13 m/s árdegis. Él norðan- og austantil, annars léttskýjað. Kólnandi veður, frost 3 til 14 stig. Á Þorláksmessu: Norðan og norðaustan 3-10 m/s og dálítil él norðantil, en bjart með köflum sunn- an heiða. Frost 4 til 16 stig, mest í innsveitum.Á aðfangadag: Norðan 8-15 m/s og víða él eða dálítil snjókoma.Áfram kalt í veðri.Á jóladag: Stíf norðlæg átt og víða él, en úrkomulaust suðvestanlands. Talsvert frost. 22. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:23 15:30 ÍSAFJÖRÐUR 12:10 14:53 SIGLUFJÖRÐUR 11:55 14:34 DJÚPIVOGUR 11:01 14:50 Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Ef eitthvað nær með hækkandi aldri að blása skrifara í brjóst því sem kalla má jólaanda, þá er það helst lítið kver, nóv- ella sem oft hefur ver- ið kölluð táknsaga og lyfta titillinn, sögu- efnið og „persónu“- galleríið undir það. Ég hef oft furðað mig á því hvers vegna ég hafði ekki lesið Aðventu Gunnars Gunnarssonar fyrr en tæplega þrítugur en þá gaf kær vinur mér útgáfu Heimskringlu frá 1939, snilldar- þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar, til „lestrar á aðventu – aftur og aftur“ eins og segir í áritun. Og síðan hef ég reynt að gera það. Oft hef ég lesið Aðventu fyrir fjölskylduna á þessum dögum fyrir jól, en stundum þó aðeins fyrir sjálfan mig og tekur ekki nema kvöldstund. En þessi snilldarsaga um ferðalag þrenningar- innar Benedikts, hrútsins Eitils og hundsins Leós á öræfin um grimman vetur á aðventu verður á einhvern furðulegan hátt bara fallegri og hjartnæmari við hvern lestur. Vegna anna þetta árið hef ég ekki náð að lesa Aðventu en þá hefur Andrés Björnsson fyrrver- andi útvarpsstjóri komið til bjargar – á Rás 1 hefur síðustu kvöld verið flutt upptaka á lestri hans á sögunni frá árinu 1987 og hefur hann lesið fyrir okkur hjónin. Um leið og ég hvet alla til að hlusta þá óska ég lesendum gleðilegra jóla. Fegurðin tær á aðventu Ljósmynd/Bárður Sigurðsson Þrenningin Fjalla-Bensi með þeim Eitli og Leó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.