Morgunblaðið - 22.12.2022, Blaðsíða 55
Bókari - launafulltrúi
Idex ehf og Idex gluggar ehf óska eftir að ráða
starfsmann í fullt starf.
Idex nafnið á sér yfir 30 ára sögu á íslenskum
byggingamarkaði, þekkt fyrir þá gæðavöru er
fyrirtækið hefur að bjóða íslenskum bygginga-
markaði.
Starfssvið:
Öll almenn bókhalds-, innheimtu-, toll- og
launavinnsla. Samskipti við stjórnendur og endur-
skoðanda fyrirtækisins
Hæfniskröfur:
• Góð og haldbær þekking á bókhaldi, innheimtu,
tollskjalagerð og launavinnslu.
• Rík þjónustulund og framúrskarandi mannleg
samskipti.
• Metnaður til að skila góðri vinnu.
• Nákvæmni og hugkvæmni.
• Reynsla í skilum uppgjörs til endurskoðanda er
skilyrði.
Umsóknum skal skilað fyrir 1. janúar 2023 með
tölvupósti til idex@idex.is
Verkefnastjórnun
hönnunarsamninga
Nánari upplýsingar veitir Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225. Áhugasamir einstaklingar,
óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 13. janúar 2023. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem
gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Allar umsóknir eru trúnaðarmál og verða nöfn umsækjenda ekki birt opinberlega.
Nýr Landspítali ohf. (NLSH) óskar eftir að ráða einstaklinga til að sinna verkefnastjórnun hönnunarsamninga.
• Verkefnastjórnun hönnunarsamninga fyrir hönd
verkkaupa
• Samstarf við ráðgjafa s.s. hönnuði og notendur
húsbygginga
• Áætlana- og kostnaðareftirlit
• Yfirferð og eftirfylgni á framvindu hönnunarsamninga
• Áhættugreiningu og áhættuvöktun
• Hönnunarrýni verklýsinga og teikninga
• Fagsjónarmið á hönnunarlausnum
• Gerð verkefnaáætlana
Við leitum að aðilum til að annast m.a.: Helstu menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði arkitektúr, byggingar-, verk-
og tæknifræði, eða önnur sambærileg menntun
• Minnst fimm ára reynsla af stjórnun eða virkri
þátttöku í hönnunar- eða framkvæmdaverkefnum
• Þekking á opinberum framkvæmdum er kostur
• Reynsla af tíma- og fjárhagslegri stýringu verkefna
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð færni í íslensku í ræðu og riti
NLSH tekur m.a. þátt í verkefnastjórn á
þróunar-, hönnunar- og framkvæmda-
verkefnum vegna húsnæðis og innviða
á nýjum Landspítala m.a. gatnagerðar
og lóðar við Hringbraut.
Félagið, sem er að fullu í eigu ríkisins,
er í samstarfi við fjölmarga hagsmuna-
aðila.
Fjöldi ráðgjafa og verktaka starfar fyrir
félagið.
Nánari upplýsingar um NLSH má finna
á: www.nlsh.is.
Vefforritari á mbl.is
Meðal helstu verkefna er forritun,
nýsmíði og viðhald á vefjum mbl.is
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun í tölvunarfræði eða
hugbúnaðarverkfræði eða reynsla
sem nýtist í starfi.
• Þekking á Python og reynslu af
einhverjumMVC- miðuðu vefkerfi,
t.d. Django.
• Reynsla af framendaforritun (HTML,
CSS og Javascript).
• Er framsækinn og tileinkar sér bestu
mögulegu tækni hverju sinni og finnur
nýjar og betri leiðir til að leysa
verkefnin.
• Gagngrýnið hugarfar, sjálfstæði og
frumkvæði í vinnubrögðum.
• Metnaður fyrir smáatriðum í viðmóti,
virkni og hönnun vefja.
• Góð mannleg samskipti og á auðvelt
með að vinna í hópum.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Árni Matthíasson, arnim@mbl.is
Umsóknarfrestur er til og með
22. desember nk.
Umsóknum skal skilað á
arvakur.is/storf með starfsferilskrá
og kynningarbréfi.
Árvakur, sem rekur meðal annars Morgunblaðið,
mbl.is og K100, leitar að metnaðarfullum vefforritara
hjá mbl.is, mest sótta vef landsins.