Rökkur - 01.10.1922, Qupperneq 19

Rökkur - 01.10.1922, Qupperneq 19
Hinn maðurinn var og er læknir norðan lands, Guðm. T. Hall- grímsson. Á læknaskólaárum sínum bjó hann hjá móður sinni, merkiskonunni frú Ástu Hallgrímsson, ekkju Tómasar heitins lækn- is. Bjó frú Ásta um tug ára á neðri hæð húss föður míns. Hann minntist á við mig, að hann hefði oft dáðst að gleðibrosinu á andliti föður míns, þegar hann var að hlúa að einhverju í garðinum. „Og þá,“ bætti Guðmundur læknir við, „þá, þegar hann var að hlúa að þessum unga gróðri, reyna að hjálpa honum til þess að ná upp í ljós- ið og sólina, fannst mér Steingrímur Thorsteinsson fallegur maður. Kannske fallegri en í fallegustu ljóðum sínum.“ Silfurhærðu öldungarnir, sem ég minntist á í upphafi máls míns og fleiri, sem ég ekki nefndi, töldu það sitt hlutverk, „að lyfta þess- um unga gróðri upp í ljósið og sólina,“ eins og hann faðir minn heit- inn gerði í garðinum sínum — og í garði andnas. Verk þeirra var göfugt. Og guð blessaði þá með fallegum silfurhærum, blessaði þá með þeim sem tákni um fagra sál. Guð hefir verið góður íslandi. — Mér finnst ég sjá föður minn heitinn í garðinum sínum, eins og ég sá hann svo oft áður, sjá hann lyfta grænu liminu upp í sólskinið. Mér finnst ég sjá aðra menn, heila legíó af íslenzkum, silfurhærðum öldungum. Og við hlið hvers þeirra finnst mér ég sjá konu standa. Konur, konurnar, sem þeir sóttu til kraftinn, trúna, viljann, ástina, sem til þess þarf, að lyfta íslands andlega gróðri, upp í ljósið og sólina. Og mér finnst eins mikið til um silfurhærumar þeirra, um fegurð þeirra. Því að þær voru allar miðlar, sem náðu í samband við guð fyrir alla okkar beztu menn. Náðu í það — og héldu því. Haustljóð Rauðlaufga viði rökkrið að sér vefur Runnin er sól, hver Ægis dóttir sefur. Ósnert í stormkóngs faðmi er haustsins harpa, Himinsins stjörnur ljósbrúm gullnum varpa 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.