Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 28

Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 28
Þau þögðu bæði stundarkorn. Báðum flaug þeim það sama í hug, að danskan væri móðurmál hvorugs þeirra, þótt þau töluðu hana bæði. Allt í einu rauf Gaska þögnina: „Hvað er Krig á íslenzku?" „Styrjöld," mælti Gunnar. Aldrei hafði honum dottið í hug, að samtal þeirra mundi byrja á þennan hátt. En hún hélt áfram: „Þar sem ég er fædd og alin upp, hafa verið háðar orrustur. Nú stendur þar ekki steinn yfir steini Allir mínir eru að líkindum dánir. Og ég á ekkert heimili.“ Þetta kom svo skyndilega, að hann átti bágt með að finna við- eigandi orð. „Bræður mínir voru í styrjöldinni. Þeir féllu fyrir skömmu, báð- ir í sömu orrustunni. Þeir börðust við landa sína. Það er hryllilegt." Hann sá tár glitra í augum hennar. „Nú getur þú víst ekki farið heim aftur?“ spurði hann. „Nei. En ég ætla langt burt — yfir hafið, — þangað, sem menn- irnir eru betri og frelsið meira.“ „Ef þú hugsar til að fara til Ameríku, Gaska, þá myndirðu verða fyrir vonbrigðum. Það er alveg eins þar.“ Hún brosti við og mælti: „Ég ætla ekki þangað, heldur til Astralíu. Þar er gott að vera, — enn þá“ Samtalið var litlu lengra. Gunnar festi hestana við plóginn og hélt áfram að plægja. Og jafnóðum og plógurinn velti strengnum, — fæddust nýjar hugsanir, og gamlar dóu. Eldurinn skíðlogaði á arninum. Gluggatjöldin höfðu verið dregin fyrir og kveikt á hengilamp- anum. Vinnunni var lokið þennan daginn og fólkið stytti sér stundir með að lesa dagblöðin. Gunnar gat ekki haldið þræðinum í greininni, sem hann var að lesa. — Gaska hafði náð tökum á huga hans. Svo liðu dagar og vikur og þau urðu æ betri vinir. Og þegar Gunnar hugsaði sér þessa mánuði án Gösku, þá fund- 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.