Rökkur - 01.10.1922, Síða 54

Rökkur - 01.10.1922, Síða 54
Noregur! Ég nam þá staðar nálægt þinni hjartarót, þar sem sól í birtu baðar bjartan völl, þars áttu mót synir þeir, er sæmd og heiður sáu þinn — og tefldu djarft. Eiðsvöllur sem öflgur seiður andann kalli — það er vart annað nafn, er náði’ eins þéttu Njálutaki mér á sál, það er sem á þeirri sléttu Þorgeir hefði varið mál. Því er eins og öflgur seiður andann kalli, er man eg þig. íslendingi æðstur heiður Eiðsvallar að gista er stig. Noregur! Ef ísland eigi ástar getur sýnt mér hót, þá er seinust varða á vegi, veit eg táknar: hvíldar njót! — hinztu hvíld þá væra’ eg vildi víst fá þér við hjartarót, þar sem aldinn, ungur skildi og fslendingi er tekið mót eins og bróður, syni, systur, sérhver maður handtak fær, þar sem ekkert móðumistur mannsins sálu þoku Ijær, þar sem ennþá fólkið finnur fögnuð sælan trausti í, þar sem ungur, aldinn vinnur af ást og finnur gleði í því. Noregur! Á völlinn væna vildi eg leggja þenna krans; íslendinga augu mæna oft á hafsins bylgjufans, 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.