Rökkur - 01.10.1922, Qupperneq 68

Rökkur - 01.10.1922, Qupperneq 68
almennt rofnir og ekkert til þess tekið. Að stúlkur hugsi fyrst og fremst um peningalegan hagnað, er þær heiti manni eiginorði, fyrst og fremst og einungis. — Og henni finnst allt þetta sorglegt fram úr máta. Því, eins og hún segir, í þessu stórkostlega, hrífandi landi ætti að vera um andlega framför að ræða, ekki síður en verk- lega. Og hún getur ekki setið á sér að minnast á það, að ameríska kvenþjóðin sé að fríkka með hverju árinu. Vísindin séu að verki, vélar minnki líkamlegt erfiði, og þess sjáist merki í útliti fólksins, sérstaklega stúlkna. En hún segir að það sé eins og sálirnar vanti í þessa fögru líkami. Og um andlega göfgi og þetta í mannssálinni, er hvetji til dáða, sé svo sáralítið. Það, sem bindi mann og konu saman, séu aðeins holdlegar þrár. Og ef lögin leyfðu, væru Banda- ríkin land „frjálsrar ástar“, og í raun og veru sé það, aðeins ekki að nafninu til. Skemmtanir séu til þess að eyða stundunum, ekki til uppbyggingar sálunni jafnframt. Og að svo sé skemmtanaþráin, nautnalöngunin sterk, að til alls konar eiturlyfja (opíum, kokain, heroin o. fl1) sé gripið, þegar annað er ekki nóg svölun þessum sálarlausu manneskjum. Hún getur þess, að hér sé um mannlega „umfram orku“ að ræða, sem sóað er á þennan hátt, en sem ætti að notast til uppbyggingar sál þjóðarinnar, en ekki eyðingar. Hún segist ekki efast um, að amerískar stúlkur, hvað fegurð og jafnvel gáfur snerti, beri höfuð og herðar yfir stúlkur annarra þjóða. Að frá því á dögum forn-Grikkja hafi ekki konur neinna þjóða tekið þeim fram, eða réttara sagt, að þær gætu verið, andlega skoðað, fyrir „sunnan og ofan“ kynsystur þeirra í öðrum löndum, ef — ef þær notuðu gáfur sínar réttilega. Og hún spyr: Hvert er takmark þess- ara stúlkna? Og hún leitar svars og finnur það ekki. Það er ekki um neitt takmark að ræða, ekkert göfugt takmark. Hana rennir grun í, að mörg kvensálin kveljist, án þess að gera sér það ljóst, kveljist í einhverjum lokuðum afkima sálarinnar. Uppeldið hafi spillt öllu. Aldarhátturinn. Engin stúlka myndi vilja við neitt slíkt kannast, hvorki í orði eða hugsun. Sálir þeirra sofi. Og hún skrifar þessa grein sína til þess að reyna að vekja þessar sálir af möru-svefni. 1) í þessu sambandi má minna á ummæli dr. Copelands, sem er heilsu- fræðilegur ráðunautur (Health Commissioner) i New Yorkborg. Hann skýrði svo frá í einu New York blaðinu, að Bandaríkjafólk neytti nú þessara ólyfja meira en Kínverjar, að Bandarikjafólk skipi nú það sæti, er Kínverjar áður fylltu, hvað þetta snertir. 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.