Rökkur - 01.10.1922, Side 71

Rökkur - 01.10.1922, Side 71
Margt er í hömrunum Fjarað er að Feigðarskeri, fallinn út er sær. Fjóla í fákinn slær. Margt er í hömrunum á hleri. Fjarað er að Feigðarskeri, fer hún þá leið, hendist það á hörkureið. Margt er í hömrunum á hleri. Fjarað er að Feigðarskeri, Fjóla herðir reið, heyrir ’ún í hamri seið. Margt er í hömrunum á hleri. Fjarað er að Feigðarskeri, flæða tekur senn. „Hestur minn, harðar renn!“ Margt er í hömrunum á hleri. Fjarað er að Feigðarskeri, fellur myrkrið á. Álfabyggðir augun sjá. Margt er í hömrunum á hleri. Fjarað er að Feigðarskeri, fagran heyrði ’ún seið. — Komin var hún langt úr leið. — Margt er í hömrunum á hleri. Fjarað er að Feigðarskeri, ferlegt heyrist óp, útburðarins harmahróp. Margt er und hömrunum á hleri. 71

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.