Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 86

Rökkur - 01.10.1922, Blaðsíða 86
„Ég er faðir þinn.“ Þú átt engan föður. Nema guð. Hann er þér nálægur. Flugsaðu um hann og þér mun aldrei líða illa. Þá muntu ekki gráta. Því trúin á hann er bundin við gleði, djúpa og innilega gleði, sem bægir öilu því illa frá hjörtum mannanna.“ Hún þagnaði. Því talaði hún um guð við drenginn sinn? Því hræsnaði hún. Hún, sem efaði, var ekki glöð í trúnni. Ekki enn þá. En hún vildi þó verða það. Bað guð þess, að hún mætti verða það, að drengurinn hennar æti látið hana verða það. „Tumi minn. Elsku drengurinn minn. Hugsaðu ekki um þetta allt saman. Leiktu þér við fíflana og sóleyjarnar. Og í kvöld skal ég segja þér ævintýri, ef þú verður góður drengur.“ „Strax, mamma?" „Ekki strax, elsku drengurinn minn. Mamma verður að vinna.“ „Má ég þá kasta steinum?“ „Leiktu þér á túninu, barnið mitt.“ „Má ég þá ekki kasta?“ „Þú mátt ekki fæla frá netinu.“ Með þetta fór hann upp á túnið. Löngunin til þess að kasta steinum var alveg horfin. Hann hafði rekið annan fótinn í hrossa- brest, sem hafði týnzt fyrr um vorið. Svo þaut hann upp á Grástein, hóandi og sigandi og sneri hrossabrestinum. — Það var komið undir kvöld. Sólin komin alllágt á vesturloft. — Þau voru búin að breiða þvottinn. Hann hafði hjálpað mömmu sinni. Og hún hafði klappað á kollinn á honum og sagt að hann væri elskulegur.----- Hann sat á hestasteininum með hendurnar í vösunum. Eitt orð þaut án afláts eftir öllum þráðum heila hans, orðið: ævintýri, ævintýri! Mamma hans tók hann í fang sér, settist á hestasteininn og horfði á kvöldroðann um stund. Svo hóf hún ævintýrið: „Einu sinni, endur fyrir löngu, bjuggu ung hjón hérna á Urriða- læk. Þau sáu ekki sólina hvort fyrir öðru, því guð hafði snortið hjörtu þeirra beggja og sagt: Þar sem er líf, þar er ást. Þar sem rósin breiðir út krónu sína, þar er ást. Þar sem tár sprettur fram í auga, þar er ást. Þar sem hjarta slær, þar er ást. Frá því þið lítið í augu hvors annars í fyrsta sinni skuluð þið 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.