Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Qupperneq 12

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Qupperneq 12
uppistöðu blautFiskur og tros. og styrjöld hafði geisað um 2ja ára skeið. Dýrtíð óx úr öllu valdi, en kaupgjaldi var haldið niðri með harðri hendi í 3 krónum á dag fyrir karla og V/2 krónu fyrir konur, en vinnutíminn í landi frá kl. 6 að morgni til kl. 8 að kveldi og á sjónum var vinnutíminn ótakmarkaður, hvíldin iðulega aðeins ein klst. á sólarhring, eða að þeim mörkum, er menn hnigu úrvinda niður. Á sama tíma safnaðist auður á fárra hendur, meðan örbirgðin óx að sama skapi. Tímabil stéttaandstæðna og stéttabaráttu var hafið og á réttri stundu í rás tímans komu fram réttir menn til þess að leiða baráttuna í broddi fylkingar þeirra ónafngreindu hetja, sem voru reiðubúnar, mitt í örbirgð sinni og umkomuleysi, að veita foringjum sínum atfylgi sitt og fórna hverju sem var fyrir þær hugsjónir, sem þeir voru sann- færðir um, að fyrr eða síðar hlytu að sigra. Á þessari stundu hyllum við eldhugana, sem hófu merk sigrandi verkalýðshreyfingar á loft á árinu 1916, og jafnframt alla þá, sem allar götur síðan, hafa haldið því á lofti og reynst trúir liðsmenn, hvort sem sagan geymir nöfn þeirra eða ekki. Islensk verkalýðshreyfing á þessum mönnum lífs og liðnum ómæl- anlega þakkarskuld að gjalda. íslenska þjóðin öll hið sama, því án verkalýðssamtakanna og alls þess, sem þau hafa til leiðar komið, væri Island ekki það land, sem það er í dag, og hér væri þá ekki heldur lifað þjóðlífi, sem, þrátt fyrir alla annmarka sína, hefur þróast á þann veg, að raunveruleg aldaskil hafa orðið, að miklu og mestu fyrir bar- áttu verkalýðshreyfingarinnar og hennar bestu manna á síðustu 60 árum. Hér verður engin sagnfræði rakin, en hver sem rennir huga að þjóðlífinu fyrir sex áratugum, og þess, sem nú er lifað, hlýtur að sjá og skilja, betur en ófullkomin orð fá skýrt, þá þjóðlífsbyltingu, sem á þessum tíma hefur orðið. En það mikla og stóra, sem áunnist hefur, á ekki að valda því, að slakað sé á baráttu hreyfingarinnar, heldur miklu fremur því að hvetja okkur öll — allan hópinn — sem á 6 áratugum hefur fjölgað úr 650 manna liðsafla ASl á stofnfundi þess í þau 47 þúsund, sem nú standa undir merkjunum, til þess að halda fána frumherjanna hátt á lofti og sækja fram einhuga og sameinaðir í óumflýjanlegri hagsmunabaráttu alþýðustéttarinnar, í baráttunni fyrir frelsi, jafn- 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.