Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Side 22

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Side 22
sem ég hef heimsótt í ár, eru í hitabeltinu og ég hef orðið þess var, að þrátt fyrir þann mun á veðurfari, sem er á hitabeltissól og norð- lægu veðurfari, eru vandamál verkalýðssamtakanna þau sömu á báð- um stöðum. 011 erum við háð alþjóðahagsveiflum og breytingum í efnahagsmálum í öðrum löndum. Nóg er að nefna verðbólguvand- ann til þess að gera öllum ljóst, að um alþjóðlegt vandamál er að ræða. Vandamál, sem mikilvægt er, að alþjóðlega verkalýðshreyfing- in beiti sér fyrir lausn á. Á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðasam- bandsins í Bríissel fyrir stuttu, var efnahagsástandið í heiminum til umræðu, þar á meðal var fjallað um verðbólguna og atvinnuleysið. Mér skilst, að þið hafið borið gæfu til þess hér á Islandi, í ástandinu nú, að komast hjá atvinnuleysi. En atvinnuleysi hefur verið fylgd- arsveinn verðbólgunnar í flestum löndum. Þegar þetta vandamál hefur verið til umræðu í Alþjóðasambandinu, höfum við lagt megin- áherslu á, að þeim ráðstöfunum, sem gerðar eru til viðnnáms gegn verðbólgunni, sé beitt þannig, að þær leiði ekki til fjöldaatvinnu- leysis. Eitt meginverkefni Alþjóðasambandsins er að koma fram fyrir hönd verkalýðshreyfingarinnar gagnvart alþjóðasamtökum og -stofn- unum. Gagnvart þeim höfum við lagt áherslu á þau sjónarmið, sem ég hef rakið hér. Þá höfum við sinnt ýmsum öðrum þáttum, sem eru verkalýðsstéttinni sameiginleg. Við höfum lagt áherslu á mikil- vægi þess, að efnahagsstefnan miði að bættu atvinnuástandi og stefnt sé að aukinni þenslu í efnahagslífinu, þannig að unnið sé gegn af- leiðingum þeirrar stöðvunar, sem við höfum búið við. Við höfum einnig bent á ýmis atriði, sem snerta gerð hagkerfisins, svo sem nauð- syn þess að komið verði á raunhæfu eftirliti með starfsemi fjölþjóð- legra fyrirtækja. Einnig höfum við orðið að hafa afskipti af málum, sem snerta skipulagsrétt verkafólks. 1 mörgum löndum verða félagar okkar í verkalýðshreyfingunni að heyja erfiða baráttu fyrir félags- legum réttindum sínum og í fjölda landa eru réttindi verkalýðsfé- laganna fótum troðin. í sérstökum yfirlýsingum höfum við fjallað um ástandið í ýmsum löndum Suður-Ameríku, svo sem Argentínu, og einnig má nefna sérstaka yfirlýsingu um ástandið í Suður-Afríku. í Suður-afríkanska lýðveldinu hafa margir félagar okkar verið fang- elsaðir og auknum þvingunum beitt til þess að hindra félaga okkar í því að koma upp afríkönskum verkalýðsfélögum í Suður-afríkanska lýðveldinu. Stjórnvöld hafa gripið til alvarlegra aðgerða og m. a. 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.