Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Síða 24

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Síða 24
Rceða Mathias Hinterscheid framkvcemdastjóra EVS, á 33. þingi Alþýðusambands Islands Fyrst af öllu vil ég færa ykkur þakkir mínar fyrir að bjóða mér hingað á þing ykkar og veita mér tækifæri til þess að kynnast sam- tökum ykkar. Það er mér eínnig mikil ánægja að fá tækifæri til þess að heimsækja land ykkar, það land þar sem þið lifið og starfið. Með því að kynna mér þau mál sem liggja fyrir þingi ykkar, þá hef ég tekið eftir því að við erum að berjast fyrir sömu málefnum, sem í aðalatriðum fjalla um þau vandamál sem félög okkar glíma við, og eins þau stefnumið sem sett voru á síðasta þingi okkar sem haldið var í London í apríl 1976. Samt sem áður, þá mun ég ekki láta hjá líða að minnast á eitt aðalvandamál ykkar: fiskveiðarnar. Þrátt fyrir allt, þá finnst mér ánægjulegt að þær viðræður sem hafa átt sér stað um þessi mál, virðast þróast í jákvæða átt, og vegna þess ætla ég að óska ykkur til hamingju. Ég vonast til þess að þessi mál fái þá lausn, sem báðir aðilar geta vel við unað. Málefni þau sem tekin voru fyrir á London-ráðstefnu okkar má greina niður í þrjú aðalatriði: 1. I fyrsta lagi, þá höfum við áætlanir til lengri eða skemmri tíma stofnana, sem tryggi um nauðsyn þróun efnahagsmála innan þessara áætlana og krefjumst þeirra. Með öðrum orðum, við verðum að binda endi á það tímaskeið þar sem einungis tæknikunnáttumenn ákveða framtíð og örlög þúsunda verkamanna og fjölskyldna þeirra. Eigend- ur auðmagnsins og verkstjórar þeirra verða, í eitt skipti fyrir öll, að 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.