Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 25

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 25
læra að fylgja settum reglum áætlanagerðar, sem sýna vilja mikils meirahluta fólksins. Og þetta stóra hlutfall, í öllum löndum okk- ar, er skipað verkamönnum og fjölskyldum þeirra, sem cru bæði í senn, framleiðendur og neytendur. 2. Þá erum viS komin að öSru atriSi málsins: nefnilega aukningu lýðræðisins á öllum sviðum þjóðlífsins. Það er ástæða til að undirstrika það enn einu sinni að við erum fylgjandi stjórnmálalegu lýðræði af sannfæringu. Þetta er ástæðan fyrr því að við erurn fylgjandi almennum og beinum kosningum til Evrópuþingsins. En við erum, og munum alltaf vera, sannfærðir um að stjórnmálalegt lýðræði — hversu vel liugsað sem það kynni að vera — er ekki framkvæmanlegt, nema til komi útbreitt efnahags- Egt lýðræði. Samfara eflingu Evrópuþingsins, verður að endurbæta og endur- byggja allar þær stofnanir, sem verkamenn taka þátt í og eiga full- trua í. £g á bér fyrst og fremst við Efnahags- og félagsmalanefndina °g ýmsar undirnefndir hennar og alveg sérstaklega Fastanefndina um efnabagsmál. Og við verðum að þróa áfram sameiginlega félags- vitund í þeirn löndum, sem eiga aðild að EVS. Samt sem áður, þá verðum við að gera okkur grein fyrir þvi, að ef við viljum koma lýðræðinu til áhrifa, þá má það ekki staðnæmast við verksmiðjuhliðið. Á hinn bóginn, og ofar öllu, þa verða verka- menn að vera þess umkomnir að ná raunverulegum áhrifum 1 þeim málum, er varða framtíð þeirra fyrirtækja, sem þeir vinna í. Eað er staðreynd, og kominn er tími til að við gerum okkur grein fyrir því að verkamenn oft á tíðum bera hag þess fyrirtækis, sem þeir vinna hjá, jafnvel meira fyrir brjósti, sem um ÞEIRRA eigið fyrirtæki væri að ræða, en eigendur þeirra. Eað eru ekki til nein rök fyrir því, hvers vegna þcim er meinað um þátttöku, þegar vandamál varðandi framtíð fyrirtækisins eru rædd. Áð lokum, aðalmarkmið okkar er krafan um betra mannhf öllum El banda. Ég tek vísvitandi svona til orða, vegna þess að bræður °kkar a Norður-Irlandi hafa nýlega hafið fjöldabarattu undir þessu björorði. Elér er um að ræða sannfæringu um, að einungis mannsæmandi 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.