Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 33
Rœða Ola Jakobsen
frá Föroya fiskimannafelag
á 33. þingi Alþýðusambands íslands
Herra forseti, góðir þinggestir!
Eg þakka fyrir, að ég hef enn fengið að taka þátt í þingi Alþýðu-
sarnbandsins, og vil hér færa kveðjur frá færeyskum fiskimönnum
°§ frá F0roya Fiskimannafelag, sem ég er umbjóðandi fyrir. Seinast
Þegar ég tók þátt í Alþýðusambandsþingi, var ég svo óheppinn, að
'era innilokaður á Akureyri, þegar ég ætlaði á fundinn, svo ég gat
Hki setið hann þess vegna, og frétti ég þá, að hér á landi eins og í
æreyjum getur verið erfitt að komast á áfangastað á tilsettum tíma.
aö ætti ekki að vera erfitt fyrir færeying að takast á hendur ferð
H Islands, þar finnur hann sig meðal vina og skyldfólks, og þetta
er heldur ekki svo merkilegt, svo náin tengsl hafa verið á milli þcssa
°iks. Við flúðum jú saman undan norska harðræðinu fyrir rneira
eö þúsund árum, annars hef ég heyrt að íslendingar séu vanir
3 . segja að þcir sem urðu sjóveikir hafi verið settir í land í Fær-
e-vjurn, en hinir héldu áfram til Islands, en það ætti ekki að að-
pnja °Ekur. Seinna höfum við einnig haft mikil samskipti, og má
i 31 meðal annars nefna, að færeyskir fiskimenn hafa í meira en
1Undrað ár fiskað við ísland, og á árunum milli 1950 og 1960 mönn-
u< Um við stóran hluta af íslenska fiskiskipaflotanum og í dag er til-
\era ^eggja þjóðanna jafnt komin undir fiskvinnslu. Það er því ljóst,
a< . Heytingar á þjóðfélagsháttum okkar er háð breytingum í fisk-
'eiðum og fiskvinnu, sem alltaf eiga sér stað.
A meðan ísland er með stórt landgrunn með stórum fiskimiðum,
pannig að ísland getur í aðalatriðum bjargað sér með þeirri veiði,
29