Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Side 34

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Side 34
sem unnt er að ná innan tvöhundruð mílna fiskveiðimarka, þá er landgrunn Færeyja lítið og fiskmagnið er takmarkað. Af þessu leið- ir, að fiskveiðar Færeyja hafa verið að nreginhluta til á fjarlægum miðum. Síðasta ár var 75% af aflanum veiddur innan komandi 200 mílna marka annarra þjóða. Okkar fiskveiðifloti er auk þess byggður fyrir fiskveiðar á fjarlægum miðum, og þess vegna veldur það okkur miklum erfiðleikum, þegar réttur okkar til veiða á fjarlægum miðum fer stórlega minnkandi á næsta ári. Það mesta, sem við getum reikn- að með að veiða innan okkar 200 mílna fiskveiðilögsögu, svarar kannski til núverandi útflutningsverðmæta. Svo eru flestir færey- ingar sannfærðir um, að það þurfi að breyta stórum hluta af núver- andi fiskiflota, áður en við getum búist við að geta fengið fulla nýt- ingu á þeim fiskistofni, sem nú er á okkar landgrunni. Og því erum við í erfiðri aðstöðu, ef við verðum útilokaðir frá fiskveiðum á fjar- lægum miðum. Við höfum þó þá trú, að það séu margir, sem skilja afstöðu okkar, og ég get fyrst nefnt, að við höfum fiskveiðisamning við ísland, sem hefur mikla þýðingu fyrir okkur. Veiðar okkar við Island hafa mjög rnikla þýðingu fyrir frystihús okkar. Við vonum þó, að þegar fiskistofnar við Island verða orðnir öflugri, þá getum við fengið fiskveiðikvóta okkar hækkaðan. Eg skal taka það fram, að frá 1. janúar verða fiskveiðimöguleikar kraftblakkarbáta okkar mjög takmarkaðir. Þess vegna mundi það koma sér mjög vel, ef við fengjum á næsta ári leyfi til að veiða loðnu við ísland. Ég get nefnt, að hjá vissum æðri aðilum er nokkur skilningur á erfiðleikum okk- ar. Og í sumar var fundur hjá útvegsbændum hjá Alþjóðaflutninga- verkamannasambandinu, þar sem bæði færeyingar og íslendingar eru aðilar, og þar var gerð samþykkt, sem segir, að strandríki skuli í framtíðinni sameinast um verndun fiskistofna innan komandi 200 mílna lögsögu. Á sérstaklega að hugsa um þau lönd og ríki, sem eingöngu hafa fiskveiðar sér til framdráttar. En við vonum, að við verðum færir um að yfirstíga alla þá erfiðleika, sem að okkur steðja, því hversu mikið sem talað er um aukna fjölbreytni í atvinnulífinu, er það grundvallarstaðreynd, að í Færeyjum höfum við ekki annað en fiskveiðar okkur til framdráttar. Að lokum vil ég nota tækifærið til að segja ykkur á 60 ára afmæli Alþýðusambandsins, að við í F0roya Fiskimannafelag erum ánægðir með það samband, sem við höfum við íslensku verkalýðshreyfinguna. Því er mér það sérstök 30
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.