Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Blaðsíða 41
lausn vandamálin mundu fá — hvaða spor þingið kynni aS marka,
hversu langt skila málefnum íslenskrar alþýSu fram á leiS, aS settu
rnarki.
í þessari spennu lifiS þiS og hrærist — aS Hermanni meStöldum —
en viS aS mestu sem hlutlausir áhorfendur. Og á því er meiri mun-
ur> en margir skyldu halda.
Sagt hefur veriS aS öfundin sé rót alls ills, og mikiS er til í því.
En ekki eru þaS algild sannindi. ViS, þessir gömlu og fyrrverandi —
aS Hermanni undanskildum — öfundum ykkur svo sannarlega, kæru
þingfulltrúar, yfir því aS vera ennþá hlutgengir í starfi og baráttu
fyrir bættum lífskjörum og fjölbreyttara mcnningarlífi íslenskrar al-
þýSustétta.
En viS erum allir þakklátir fyrir aS hafa fengiS aS vera meS í starf-
ínu og baráttunni, og fyrir þann mikla trúnaS, sem okkur var sýndur.
Oft vorum viS óánægSir meS hversu hægt miSaSi — hve ferSa-
kagiS gekk grátlega seint, og aSrir sjálfsagt enn óánægSari. Og óánægja
naeS seinaganginn á sannarlega rétt á sér, ef hún birtist ekki ein-
Ungis sem ncikvætt nöldur og ásakanir í annarra garS. Hún getur
sannarlega orSiS hvati til aS gera betur, hert á forustunni aS bæta
ur °§ ^ggja sig betur fram. Og gildi sitt fá óánægjuraddirnar eink-
Uru, ef þær koma frá mönnum, sem leggja sig alla fram í starfi og
baráttu og geta þannig gilt úr flokki talaS.
Slíkar óánægjuraddir eru, ekki aSeins réttmætar, heldur einnig
giagnlegar. Þær má aldrei kæfa, nema þá meS úrbótum. En hvort er
þá nokkuS sem vinnstr1
Stundum er skriSur á skútunni — stundum miSar lítt eSa ekki.
Og stundum getur jafnvel veriS hyggilegt, þótt illt þyki, aS hopa
á hæl í bili, eSa látum undan síga, heldur en aS verSa fyrir ágjöf-
tun. Og þá skiptir öllu máli, aS víliS og vonleysiS verSi ekki yfir-
gnæfandi, heldur ekki illkvittnin og tortryggnin, heldur, aS allir
seu viShúnir til nýrrar sóknarlotu, þegar formaSur tilkynnir: „Nú
er Eag“. Slíkan lífróSur hefur verkalýSshreyfingin oft tekiS, þegar
mikiS ]á viS, aldrei brostiS kjark né áræSi og alltaf komiS heil og afl-
^eiri en áSur ag ]ancJi
Eina yfirburSi höfum viS, þessir eldri og fyrrverandi. ViS höfum
yfirsyn yfir alla æfi AlþýSusambands íslands — aftur fyrir fyrra stríS.
°g mcS því aS gera samanburS á lífskjörum alþýSufólksins í land-
37