Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 67
Þinghald og kosningar
Að hátíðarfundinum loknum í Háskólabíói var fundinum fram
haldið í Súlnasal Hótel Sögu.
Björn Jónsson, forseti, skipaði í eftirtaldar nefndir:
Kjörbréfanefnd:
Snorri Jónsson, formaður, Sigfús Bjarnason, Magnús L. Sveins-
son.
Nefndanefnd:
Benedikt Davíðsson, Karl Steinar Guðnason, Björn Þórhallsson,
Þórunn Valdimarsdóttir, Einar Ögmundsson, Sveinn Gamalíelsson,
Herdís Ölafsdóttir.
Dagskrárnefnd:
Forseti Alþýðusambands Islands og forseti þingsins eru sjálfskip-
aðir í þessa nefnd. Auk þess skipaði forseti ASÍ í nefndina Jón
Snorra Þorleifsson.
Ritarar til bráðabirgða voru skipaðir: Björk Thomsen, Grétar
Þorleifsson.
Því næst var tekið fyrir álit kjörbréfanefndar og voru kjörbréf
samþykkt samhljóða.
Tillögur um starfsmenn þingsins:
Forseti: Eðvarð Sigurðsson, samþykkt með lófaklappi.
Varaforseti: Karl Steinar Guðnason, samþykkt með lófaklappi.
63