Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Síða 77

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Síða 77
Arnlaugsson, Málm- og skipasm. Ályktunin var samþykkt með litl- um breytingum. Hér er á ferSinni eitt af merkustu málum þingsins, og vinnu- verndarmál á vinnustöðum tekin ýtarlega fyrir um leið og kveðið er á um, að vinnuverndarsjónarmið skipi stærri sess við samninga- gerðir í framtíðinni en hingað til. I 5. lið ályktunarinnar er þess krafist, að trúnaðarmaður verkafólks á vinnustöðum hafi vald til þess að stöðva vinnu, sem að hans mati felur í sér slysahættur og/eÖa heilsuspillandi áhrif, þar til sameiginlegur úrskurður Heilbrigðis- eftirlits eða Oryggiseftirlits og trúnaðarmanns og verkalýðsfélags liggur fyrir varðandi tilefni stöðvunarinnar. Einnig er í 6. lið krafist réttar verkafólki til handa, að leggja niður vinnu, án þess að launagreiðslur til þess falli niður, ef atvinnu- rekandi framkvæmir ekki samningsákvæði um aðbúnað og hollustu- hætti eða framkvæmir ekki fyrirmæli laga og reglugerða Heilbrigðis- og Öryggiseftirlits ríkisins. Ýmislegt fleira athyglisvert er að finna í þessari ályktun, sem verkalýðshreyfingin ætlar að vinna að á næstu árum. Vinnulöggjöf. Snorri Jónsson hafði framsögu um vinnulöggjöfina. í lok ræðu sinnar sagði Snorri, að frumvarpið um breytingar á vinnulöggjöf- inni mundi hafa þveröfug áhrif, miðað við yfirlýstan tilgang frum- varpsins. Þá tók Jósef Kristjánsson til máls og kynnti tillögu um viðbrögð ASl við frumvarpinu. Endanleg málalok á þinginu urðu þau, að væntanlegt frumvarp ríkisstjórnarinnar var fordæmt, um leið og ekki var loku fyrir það skotið, að breytingar á vinnulöggjöfinni gætu komið til greina, ef unnið að þeim málum í samráði við verkalýÖssamtökin. Dagvistunarmál. Tillögur um dagvistunarmál barna og dagvistunarmál aldraðra á þingskjölum 85 og 84 voru lögð fyrir þingiÖ, og urðu um þau nokkr- ar umræður. Þingskjal 84 var samþykkt samhljóða og þingskjal 85 var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegn einu. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.