Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Qupperneq 79
Auðir seðlar voru 150, ógildir 1925.
Þessu næst fór fram kjör varamanna í miðstjórn. Benedikt Davíðs-
son lýsti tillögu meirihluta kjörnefndar á þingskj. nr. 90.
Sverrir Garðarsson lýsti tillögu minnihluta kjörnefndar á þingskj.
nr. 91.
Tillögur meirihluta og minnihluta voru samþykktar með lófataki.
Eftirtaldir menn eru því réttkjörnir varamenn miðstjórnar:
Guðmundur J. Guðmundsson, Karl Steinar Guðnason, Guð-
mundur M. Jónsson, Guðjón Jónsson, Karvel Pálmason, Sverrir
Garðarsson, Sigfús Bjarnason, Daði Ólafsson.
Sambandsstjórn:
Eftirtaldir menn voru kjörnir í sambandsstjórn með lófataki:
Sigfinnur Karlsson, Neskaupstað
Kristján Ásgeirsson, Húsavík
Einar Karlsson, Stykkishólmi
Jóhanna Friðriksdóttir, Vestmannaeyjum
Jón Ingimarsson, Akureyri
Pétur Pétursson, ísafirði
Hákon Hákonarson, Akureyri
Eiríkur Sigurðsson, ísafirði
Gunnar Kristmundsson, Selfossi
Hrafn Sveinbjarnarson, Hallormsstað
Skúli Þórðarson, Akranesi
Hilmar Jónsson, Hellu
Kristján Guðmundsson, Selfossi
Kristján Ottósson, Reykjavík
Hendrik Tausen, Flateyri
Jón Karlsson, Sauðárkróki
Pétur Sigurðsson, Ísafirði
Guðrún Ólafsdóttir, Keflavík
Varamenn í sambandsstjórn:
Guðrún Sigfúsdóttir, Húsavík
Guðmundur Fr. Magnússon, Þingeyri
Guðmundur V. Sigurðsson, Borgarnesi
75