Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Síða 91

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Síða 91
33. þing ASÍ. Þingskjal 85. Frá Öryggis- og vinnuverndarnefnd 33. þing ASl, haldið 29. nóv. til 3. des. 1976, leggur áherslu á, að af hálfu hins opinbera verði jafnan veitt nægilegt fjármagn til dagvistunarheimila. Átelur þingið tómlæti þessara aðila gagnvart þessum málum. Með tilliti til þess, virðast vera litlar horfur á, að á næstunni verði leyst úr því alvarlega ástandi, er nú ríkir í dagvistunarmálum. Þess vegna beinir þingið því til stjórna lífeyrissjóðanna að þær athugi, hvort eldci komi til greina, að sjóðirnir láni það fjármagn er á skortir til að fullnægja brýnni þörf fyrir dagvistunarheimili. Lán til nauðsynlegra framkvæmda verði veitt á sömu kjörum og sjóðirnir njóta við kaup á vísitölubréfum Byggingasjóðs. 33. þing ASÍ. Þingskjal nr. 86. Öryggis- og vinnuverndarnefnd 33. þing ASÍ telur brýna nauðsyn bera til að hafnarsvæðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu verði lokað hið fyrsta, þannig að óæski- leg umferð um hafnarsvæðin hverfi. Alyktun um kjara- og efnahagsmál. (Þskj. 87) I. Ályktanir 32. þings ASÍ, sem haldið var í nóvember 1972, eín- kenndust mjög af þeim miklu kjarabótum, sem þá höfðu náðst í heildarkjarasamningum verkalýðssamtakanna á næstliðnum tveimur arum og því góðæri í atvinnumálum, sem þá ríkti, en að öðrum þræði af því að ótryggar framtíðarhorfur ollu nokkrum áhyggjum nt. a. að því er varðaði viðskiptakjör þjóðarinnar og ástand fiski- stofnanna. I kjara- og atvinnumálaályktun þingsins var þannig lögð áhersla á að um sinn bæri að leggja kapp á að treysta stöðuna í kjara- málum og vernda þann árangur, sem náðst hafði, en til lengri tíma á það að ná jafnvægi í efnahagsmálum og tryggja árvissar kjarabætur 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.