Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Side 93

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Side 93
meS sviptir allri vernd gegn þeirri öldu óðaverðbólgu, sem risin var og sem hefur allan þann tíma, sem liðinn er, dunið á afkomu vinnu- stéttanna. I kjölfar afnáms verðlagsbindingar kaupsins fylgdu síðan stór- felldar gengisfellingar gjaldmiðilsins, skatta- og vaxtahækkanir, sem enn hertu verðbólguskrúfuna og juku launaskerðingarnar. Sé litið yfir tímabilið frá því er kjarasamningarnir voru gerðir snemma árs 1974, hcfur kaupmáttur kauptaxta verkafólks innan ASÍ lækkað að meðaltali um fjórðung, en á tímabilinu frá 1972 til 1976 um nálægt tíunda hluta. Það er ljóst, að kjarabarátta verkalýðshreyfingarinnar frá því á árinu 1974 hefur verið stöðug varnarbarátta gegn látlausum tilraun- um atvinnurekenda og ríkisvaldsins til þess að draga niður almennan kaupmátt launa og velta öllum þunga efnahagslegra vandamála yfir á herðar alþýðu manna. I þessari varnarbaráttu hefur verið við ramman reip að draga, þrátt fyrir það að samstaða innnan verkalýðshreyfingarinnar hefur, þegar á heildina er litið, verið öflug. Þróun efnahags- og kjaramála hefur mjög markast af sterku þingræðisvaldi, sem hefur reynst and- stætt hagsmunum verkalýðsstéttarinnar og sem ekki hefur verið unnt að knýja til raunhæfra aðgerða til að draga úr verðbólgu og leita úr- ræða í því sambandi, sem samræmst hefðu þeim markmiðum verka- lýðshreyfingarinnar, að vernda lífskjör almennings eftir fremstu getu við ríkjandi aðstæður. Þótt auðsætt sé, að verkalýðshreyfingin hafi orðið að láta verulega undan síga í varnarbaráttu sinni sl. tvö ár, fer því þó mjög fjarri, að sú harátta hafi verið unnin fyrir gýg. Þannig liggur m. a. fyrir, að í síðustu kjarasamningum tókst að stöðva þá fyrirætlun atvinnurek- enda, studda af verðlagsstefnu stjórnvalda, sem leitt hefði til lækk- unar á launakjörum verkafólks um allt að 17% á yfirstandandi ári miðað við s. 1. ár og tryggja, eftir því sem unnt er að gera með launa- samningum, þann kaupmátt, sem fyrir var. En það er til marks um við hvað hefur verið að etja, að til þess að ná þessum samningum, þurfti nær hálfsmánaðar allsherjarverkfall, hið víðtækasta í sögu ís- lenskrar verkalýðshreyfingar. 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.