Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 100

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 100
33. þing ASÍ. Þingskjal 63. Ályktun um lífeyrismál. 33. þing ASl telur, að meðal mikilvægustu réttinda, sem verka- lýðshreyfingin hefur áunnið sér á síðustu árum, séu lífeyrisréttind- in. En þrátt fyrir mikilsverðan áfanga á þessu sviði, skortir mjög á, að lífeyrisréttindi hins almenna tryggingakerfis og lífeyrissjóðanna veiti viðunandi elli- og örorkulífeyri. Þörf er skjótra breytinga til hins betra. Leggur þingið því áherslu á, að endurskipulagningu líf- eyriskerfisins verði hraðað svo sem kostur er, eins og ákveðið var með kjarasamningunum í febrúar 1976. Þingið telur, að meginmarkmið endurskipulagningarinnar skuli vera þessi: Að samfellt lífeyriskerfi taki til allra landsmanna. Að stefna beri að því, að lífeyrisþegar fái sem jafnastar greiðslur. Að verkafólk öðlist rétt til verðtryggðs lífeyris, er fullnægi þörfum lífeyrisþega á hverjum tíma. Að full eftirlaun og ellilífeyrir miðist við 65 ára aldur. Að hlutur einhleypinga í hinu almenna tryggingakerfi verði bætt- ur sérstaklega frá því sem nú er, svo og að hlutur maka látinna fé- lagsmanna í stéttarfélögum, er létust fyrir 1970, verði bættur sér- staklega. Að skerðingarákvæði verði ekki beitt á tekjutryggingu vegna þeirra lífeyrisgreiðslna, sem eftirlaun aldraðra og lífeyrissjóðir verkalýðs- félaganna greiða. 33. þing ASÍ. Þingskjal 64. Ályktun um frœðslu og menningarmól. 33. þing ASÍ ályktar, að á sl. fjórum árum hafi mörg veigamikil skref verið stigin í fræðslustarfi verkalýðshreyfingarinnar. Má þar fyrst og fremst nefna starfsemi MFA og þau tengsl og samstarf i fræðslustarfi, sem tekist hefur milli þess og verkalýðsfélaganna með námskeiðum, fræðsluhópum og öðru fræðslu- og menningarstarfi. í því sambandi má nefna: 96
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.