Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 126

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 126
Sé kaupmáttur skoðaður mánuð fyrir mánuð, koma sveiflurnar skýrar í ljós, eins og sést á mynd 3, en þar er rakinn kaupmáttur meSalkauptaxta verkamanna frá janúar 1972 til desember 1976. Af forsendum myndar 3 má lesa, að kaupmáttur verkamanna- kaups er í desemberbyrjun: 13% lægri en í nóvember 1972 12% lægri en í febrúar 1974 25% lægri en í mars 1974 Sá sami og í febrúar 1976 og þyrfti að hækka til þess að ná kaupmætti nóvember 1972 um 15% febrúar 1974 um 13% mars 1974 um 33% Kaup skv. taxta og raunverulega greitt kaup er ekki alltaf það sama. Kjararannsóknarnefnd safnar gögnum um greitt kaup verka- fólks og iðnaðarmanna í Reykjavík. Niðurstaða þeirrar gagnasöfn- unar bendir til þess, að kaupmáttur greidds tímakaups hafi lækkaS minna en kaupmáttur taxtakaups, þ. e. að yfirborganir hafi aukist nokkuð. Þannig mælist meðal-kaupmáttur greidds tímakaups verka- manns í dagvinnu í Reykjavík á 2. ársfjórðungi 1976 10% undir kaupmættinum á 4. ársfjórðungi 1972 (kaupmáttur meSalkauptaxta var á 2. ársfjórðungi 1976 15% undir kaupmættinum á 4. ársfjórð- ungi 1972) og 17% undir kaupmættinum á 2. ársfjórðungi 1974 (meðalkauptaxtinn var 20% undir). Á mynd 4 sést kaupmáttur greidds tímakaups verkamanna, iðn- aðarmanna og verkakvenna árin 1972—1976. Á myndinni kemur skýrt fram, að frá einum tíma til annars eru nokkrar sveiflur í launahlutföllunum og þær virðast ekld alltaf í samræmi við niður- stöðu samninga. Strax á árinu 1972 dragast konur aftur úr verka- mönnum m. v. 1. ársfjórðung 1972. í því sambandi er rétt að benda á, að á 1. ársfjórðungi 1972 náði greitt kaup verkakvenna því að vera 88% af meðalkaupi verkamanna, þ. e. var 12% lægra. Árin á undan hafði munaÖ nokkru meiru, verkakvennakaup var þannig 85% af verkamannakaupi árin 1970 og 1971 og 83% árin 1968 og 1969. 122
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.