Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Síða 133

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Síða 133
konur, ógiftar og karla, kemur í ljós, að giftar konur hafa aukið hlutfall sitt af heildarlaunatekjum úr 5.6% árið 1963 í um 12% á síðasta ári. Örust virðist aukningin hafa veriö á tímabilinu 1967— 1970. Aukin atvinnuþátttaka giftra kvenna hefur þannig greinilega aukið heildarlaunatekjur um 5—7% og fjölskyldutekjur töluvert meira. Ýmsir aðrir þættir en kaupið er ákvarðandi um kjörin. Án þess að gera tilraun til tæmandi yfirlits, er rétt að minna hér á nokkrar breytingar, sem orðið hafa. Séu samningar Dagsbrúnar skoðaðir, kemur fram, að frá byrjun 7. áratugsins hefur orlof lengst úr 18 í 24 virka daga og orlofs- greiðsla hækkað úr 6% í 8*/j%- Raunar er hækkunin meiri, því fram á mitt ár 1961 voru 6% einungis greidd af dagvinnu, en síðan af öllu kaupi. Þá hafa atvinnurekendur frá 1966 greitt 0.25% í or- lofssjóð félagsins, fyrst af dagvinnukaupi, en frá því í ár áf öllu kaupi. Þá hefur veikindadögum fjölgað, réttindi í slysatilfellum aukist og komið verið á 1% greiÖslu atvinnurekenda í sjúkrasjóð, fyrst af dagvinnukaupi, en frá því í mars í ár af öllu kaupi. Mikilvæg réttindi fengust fram, þegar samningur var gerður við atvinnurekendur um lífeyrissjóði árið 1969. Atvinnurekandi greiðir 6% af launum til lífeyrissjóðsins og starfsmaður 4%. I síðustu samningum var gert samkomulag um endurskoðun lífeyrissjóðakerf- isins með úrhætur fyrir augum. Á síðastliðnum 10 árurn hafa greiðslur atvinnurekenda til nefndra sjóða þannig aukist sem svarar liðlega 10% kauphækkun. Eins og sagt var hér að framan, er þessi upptalning hvorki full- komin né nær til allra þátta. En hún er tekin hér með til þess að minna á mikilvægi hinna ýmsu atriða annarra en kaupsins sjálfs, sem ákvarða raunveruleg kjör. Efnahagsástandið. Þjóðartekjur á mann hækkuðu um 12% milli áranna 1971 og 1973 (4% 71-72 og 8% 72-73), en féllu síðan frá 1973 til 1975 um 11%. I ár er hins vegar reiknað með 1% aukningu þjóðartekna á mann (heildaraukning þjóðartekna verði 2.2%). Meginástæða þess- 129 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.