Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 134

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 29.11.1976, Page 134
arar miklu sveiflu eru þau umskipti, sem orðið hafa á viðskipta- kjörum, en viðskiptakjörin endurspegla kaupmátt útflutningsins. Nokkuð hefur dregið úr verðbólgu á þessu ári, en baráttan við verðbólguna gengur þó mun verr en almennt í viðskiptalöndum okkar. Sést það á því, að verðbólgan hér á landi, um 32%, er nú fjórföld á við meðaltal OECD-landa, sem er talið 8% á þessu ári. Tímabilið 1962—1972 var verðbólga hér á landi að meðaltali 11.9% samanborið við 3.9% í OECD-löndum í heild. Árið 1974 var verð- bólgan hér (42.9%) um þrefalt meðaltal OECD-landa (13.6%), en árið 1975 náðist hér á landi fjórföld meðalverðbólga OECD-landa, 49.1% samanborið við 11.5%. Það hlutfall hefur sem sagt haldist Hér verður ekki gerð úttekt á verðbólguástæðum eða afleiðingum hennar. En ljóst er, að verðbólgan hefur nú tvímælalaust náð því að setja allt úr skorðum. Því hefur mjög verið haldið á lofti undanfarið, að neysla al- mennings á íslandi sé að stefna þjóðarskútunni í hættu. Það er einkum bent á hinn mikla viðskiptahalla síðustu ára. 1 fyrsta lagi er Ijóst, að neysla og neysla er ekki endilega það sama. Óhjákvæmi- legt er að spyrja, hver hefur neytt of mikils? Vitað er, að neyslunni er misskipt. í öðru lagi er óhjákvæmilegt að kanna forsenduna nán- ar og spyrja: Er það neyslan, sem valdið hefur viðskiptahallanum? Svarið við þeirri spurningu hlýtur að vera, að ekki eru sjáanlegar vísbendingar um að neyslan hafi aukið sitt hlutfall. Þvert á móti sýna þjóðhagsreikningar að einkaneyslan í ár, sem áætluð er nema 64% þjóðarframleiðslu, sé minna hlutfall en þekkst hefur eftir stríð, að undanskildum þremur árum, þ. e. metárunum 1965 og 1973 og árinu 1969. Þetta sést á meðfylgjandi mynd. Þar kemur greinilega fram, að neyslan hefur ekki aukið hlutfall sitt af þjóðar- framleiðslu, ekki heldur þó að samneyslan sé talin með. Það, sem veldur viðskiptahallanum, er óvenju mikil fjárfesting. Innlenda framlagið til fjárfestingarinnar, þ. e. innlendur sparnaður, er í ár áætlaður 25.8%. Til samanburðar má nefna, að tímabilið 1962— 1973 var innlendur sparnaður að meðaltali 25.6%. Það er eðlilegt, að leita einnig samanburðar við önnur lönd, þegar málið er skoðað. Slíkur samanburður sýnir, að fjárfesting var 21% að meðaltali í löndum OECD- svæðisins tímabilið 1962—1973 og meðaltalið er 23%, ef Evrópa ein er skoðuð. Sparnaður okkar í ár hefði nægt 130
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.