Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Page 8

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Page 8
6 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 3. tbl. 97. árg. 2021 Heilsueflandi hjúkrunarmóttaka tekur á sig mynd Heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaður fólks sem þarf á heilbrigðisþjónustu að halda. Í þróun eru heilsueflandi móttökur innan heilsugæslunnar sem meðal annars er ætlað að styrkja heilsugæsluna til að sinna heilsueflingu og forvörnum fyrir ákveðna hópa. Leitast verður við að veita einstaklingsmiðaða þjónustu með fjölþættum aðgerðum þar sem markmiðið verður að bæta heilsu og auka lífsgæði. Texti: Kristín Rósa | Myndir: Sigríður Elín Arna Borg Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Heilsugæslunni Seltjarnarnesi og Vesturbæ

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.