Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Page 13

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Page 13
3. tbl. 97. árg. 2021 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 11 Heilsulæsi Átt þú orlofseign sem þú vilt leigja? Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eftir að leigja vönduð sumarhús eða orlofsíbúðir fyrir félagsmenn sína. Leitað er eftir húsnæði víðs vegar um landið. Eignirnar þurfa að vera snyrtilegar, fullbúnar húsgögnum og öðrum viðeigandi búnaði. Áhugasamir sendi upplýsingar á hjukrun@hjukrun.is eða hafi samband við skrifstofu í síma 540 6400. 3.- 4. FEBRÚAR 2022 Vísindaráðstefnan er haldin í samstarfi eftirfarandi aðila: Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Hjúkrunarfræðideildar HÍ, Hjúkrunarfræði- deildar HA, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Landspítala Vísindaráðstefna á Hilton Reykjavík Nordica HJÚKRUN 2022 Boðið verður upp á fyrirlestra um niðurstöður rannsókna, þróunar- og gæðaverkefna, veggspjaldakynningar og málstofur. Allar heilbrigðisstéttir eru velkomnar á ráðstefnuna. Nánari upplýsingar eru á www.radstefna.hjukrun.is

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.