Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 35

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 35
3. tbl. 97. árg. 2021 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 33 „Sú sem mætti oftast yfir veturinn var krýnd með kórónu ...“ og ferskum. Þær gáfu hinum yngri ekkert eftir þegar ritstýran mætti á æfingu og fylgdist með þeim spila, Halldóra er að vísu með spelku um annan fótinn og ekki alveg í toppstandi þannig en mætir samt og hefur gaman af. Anna Soffía segir allar sem vilja vera með velkomnar að mæta á æfingu hjá Dætrum Jordans í íþróttahúsi Norðlingaskóla klukkan fimm á föstudögum og segir að það sé ekkert skilyrði að kunna körfubolta. „Í upphafi vildum við bara hittast og hreyfa okkur saman, við vorum engar körfuboltastjörnur.“ Nokkrar af þeim sem hafa tilheyrt hópnum frá upphafi, frá vinstri: Halldóra Kristjánsdóttir, Hallveig Finnbogadóttir, Hrafnhildur Baldursdóttir, Rósa Þorsteinsdóttir og Anna Soffía Guðmundsdóttir. Ömmubörnin mæta stundum með á æfingu Dætur Jordans

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.