Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Side 43
3. tbl. 97. árg. 2021 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 41 Hjúkrunarfræðingar í heimsfaraldri Rafrænt málþing Fíh fór fram fimmtudaginn 16. september 2021 og var hlutverk hjúkrunar-fræðinga á tímum kórónuveirunnar þar í brennidepli. Fundarstjóri var Gísli Níls Einarsson og þingið var sett af formanni félagsins Guðbjörgu Pálsdóttur. Mikil ánægja var með þetta rafræna málþing og fyrirlesararnir fengu lof fyrir áhugaverða og skemmtilega fyrirlestra um störf hjúkrunarfræðinga í heimsfaraldri, áskoranir sem upp komu og hvernig tekist var á við þær. Það er ljóst að hjúkrunarfræðingar lögðust á eitt og gerðu allt sem í þeirra valdi stóð á þessum fordæmalausu COVID-19 tímum til þess að veita bestu mögulegu heilbrigðisþjónustu miðað við aðstæður. Fyrir áhugasama sem misstu af þinginu þá er hægt að horfa á lotuskiptar upptökur frá þinginu inni á heimasíðu félagsins hjukrun.is. Við leyfum nokkrum myndum frá málþinginu að fylgja með. Hrefna Guðmundsdóttir Ásdís Elfarsdóttir Jelle Ingi Þór Ágústsson Hildur Elísabet Pétursdóttir Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Fíh

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.