Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Page 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Page 51
3. tbl. 97. árg. 2021 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 49 Öryggi | Samvinna | Framsækni Vilt þú ganga til liðs við öflugan hóp hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri? Sjúkrahúsið á Akureyri • Er framsækinn og eftirsóknarverður vinnustaður • Veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu með áherslu á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir • Er annað tveggja sérgreinasjúkrahúsa landsins og gegnir lykilhlutverki í almannavörnum • Er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum • Leggur áherslu á að ráða til starfa og halda í hæfileikaríka einstaklinga • Er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu • Er með alþjóðlega gæðavottun á starfsemi sinni og er fyrsta heilbrigðisstofnunin á Íslandi til að hljóta slíka vottun • Er með jafnlaunavottun skv. IST-85 frá árinu 2019 Sjúkrahúsið býður upp á krefjandi og áhugaverð störf í fjölbreyttu og spennandi starfsumhverfi með góðri handleiðslu og býður upp á tækifæri til starfsþróunar með markvissri þjálfun og fræðslu. Ef þú hefur áhuga á að koma og vinna á lifandi og fjölbreyttum vinnustað þá er Sjúkrahúsið á Akureyri góður kostur. Við tökum vel á móti þér. Allen, J. E. (1997). Long Term Care Facility Resident Assessment Instrument. User´s Manual. New York: Springer Publishing Company, Inc. Anna Birna Jensdóttir. (1990). „Pælingar“ í hjúkrun aldraðra: Vökva- og fæðugjöf aldraðra sjúklinga. Hjúkrun, tímarit Hjúkrunarfélags Íslands, 66(3-4), 41-47. Bennett, G., Dealey, C. og Posnett, J. (2004). The cost of pressure ulcers in the UK. Age and Ageing, 33(3), 230-235. Blom, M. F. (1985). Dramatic decrease in decubitus ulcers. Geriatric Nursing, mars/apríl, 84-87. Bredesen, I. M., Bjoro, K., Gunningberg, L. og Hofoss, D. (2015). The revalence, prevention and multilevel variance of pressure ulcers in Norwegian hospitals: A cross-sectional study. International Journal of Nursing Studies, 52, 149-156. Bylgja Kristófersdóttir. (2016). Forvarnir gegn myndun þrýstingssára og notkun klínískra leiðbeininga. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 92(5), 49-53. Florence Nightingale. (1969). Notes on nursing. What it is and what it is not. New York: Dover Publication, Inc. Fyrsta útgáfa 1859. Folstein, M.F., Folstein, S.E., Fanjiang, G. (2001). MMSE Mini-Mental State Examination. Clinical Guide. Sótt í september 2021 á: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/ store93/item2524/MMSE%20Pr%C3%B3f%20til%20a%C3%B0%20meta%20 vitr%C3%A6na%20getu.pdf Guðbjörg Pálsdóttir. (2010). Lykillinn að árangursríkri meðferð fótasára. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 86(3), 14-19. Guðrún Sigurjónsdóttir, Ásta St. Thoroddsen og Árún K. Sigurðardóttir. (2011). Þrýstingssár á Landspítala: Algengi, áhættumat og forvarnir. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 87(2), 50-56. Landspítali. (2008). Þrýstingssár. Klínískar leiðbeiningar, áhættumat og varnir. Reykjavík: Landspítali-háskólasjúkrahús. Mayo Clinic. (2014). Bedsores (pressure sores). Sótt í feb. 2017 á http://www. mayoclinic.org/diseases-conditions/bedsores/basics/definition/con-20030848 MedlinePlus Medical Encyclopedia. (2016). How to care for pressure sores. Sótt í feb. 2017 á https://medlineplus.govencypatientinstructions/000740.htm RHLÖ. (2018). Ráðleggingar um matarræði fyrir hrumt eða veikt eldra fólk – ætlað fagfólki og öðrum umönnunaraðilum. Útgefandi er Embætti landlæknis í samstarfi við Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum (RHLÖ). Sótt í mars 2021 á: https://www.landlaeknir.is/ servlet/file/store93/item35913/Radleggingar%20um%20mataraedi%20 fyrir%20hrumt%20og%20veikt%20eldra%20folk%20des%202018.pdf Sóltún. (2020). Gæði, rannsóknir og ferlar. Sótt í mars 2021 á: http://www.soltun. is/gaedi-rannsoknir-og-ferlar/innra-eftirlit/gaedavisar-/ HEIMILDIR Skipulagt gæðaumbótastarf eflir lífsgæði íbúa á hjúkrunar- heimilum og góður árangur þess eykur starfsánægju. Forvarnarstarf gegn sáramyndun skilar sér þegar mönnun, árverkni og fagþekking vinnur saman. Öflug fræðsla er meginforsenda þess að efla fagmennsku og gæði í heilbrigðisþjónustunni. LOKAORÐ í sáravessa. Nútímaumbúðir eru þannig hannaðar að þær halda sári röku og draga í sig umframvessa. Bakteríudrepandi silfurumbúðir, svampar, sáragel, filmur, kökur (hýdrókollóíðar) og þörungar eru dæmi um nútímaumbúðir. Ef blóðflæði er tregt eru skilyrði fyrir sáragræðslu skert. Vernda ætti heila húð með sinkáburði, því hann veitir vörn gegn raka, og meðhöndla má exem með sterakremi. Einnig er mikilvægt að fylgast með sárum með tilliti til lyktar, útferðar, roða og eymsla í kringum sár, hita, bólgu og hækkaðs líkamshita (Mayo Clinic, 2014). Þriðja og fjórða stigs sár með vefjaskemmd eða drepi er oftast erfitt að græða (MedlinePlus, 2016). Ef sár er sýkt þarf að setja sjúklinga á sýklalyf. Þrýsingssár geta verið sársaukafull. Því er mikilvægt að meta styrk verkja reglulega. Verkir geta dregið úr hreyfingu og virkni sjúklinga (Guðbjörg Pálsdóttir, 2010; Mayo Clinic, 2014). Hreyfing og virkni er mikilvæg forvörn og flýtir fyrir gróanda þrýsingssára. Þrýstingssár

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.