Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 97

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 97
3. tbl. 97. árg. 2021 | Tímarit hjúkrunarfræðinga 95 Ritrýnd grein | Scientific paper ,,Breytingaskeiðið þarf svo sannarlega ekki að vera alslæmt með réttri meðhöndlun, skilningi í samfélaginu og skilningi hjá konum á því hvað er að gerast í líkamanum þegar tímabilið gengur í garð.‘‘ Halldóra Skúladóttir Halldóra Skúladóttir er sannar- lega kjarnakona en breyt- ingaskeið kvenna er henni hugleika og þykir henni mikilvægt að breyta hugsunargangi og útrýma fordómum gagnvart þessu tímabili í lífi kvenna, enda um eðlilegt skeið að ræða sem allar konur ganga í gegnum. Halldóra Skúladóttir er 4 barna móðir, markþjálfi og með dimplómu í NLP ásamt lausnamiðaðri dáleiðslu- og sálmeðferð. Halldóra hefur hjálpað fólki að bæta lífsstíl sinn í meira en tvo áratugi og hefur mikla ástríðu fyrir breytingaskeiði kvenna og áhrifum þess á konur, andlega sem líkamlega. „Fyrst var það mest tengt næringu og hreyfingu en fljótlega fór ég að sjá að ef að hugarfarið var ekki á réttum stað var lífsstíllinn fljótur að fara aftur í sama gamla farið. Ég fór því að einbeita mér meira að því að hjálpa fólki að breyta hugarfarinu sínu gagnvart lífsstílsbreytingum.‘‘ segir Halldóra en í dag einblínir hún mest að því að hjálpa konum á breytingaskeiðinu og hvernig best sé að vinna sig í gegnum það tímabil, sem getur reynst mörgum afar erfitt. Estrógen framleiðsla minnkar Breytingaskeið kvenna er náttúrulegt ferli og hluti af æviskeiði kvenna. Á þessu tímabili hætta eggjastokkarnir að framleiða kvenhormónin estrógen sem veldur því að blæðingar stöðvast og breytingaskeið hefst. Breytinga- skeiðið leggst þó mismunandi á konur en stór hluti kvenna finnur fyrir neikvæðum og hamlandi áhrifum á líf sitt þar með talið vinnu, áhugamál og sambönd. Helstu einkenni þessara hormónabreytinga eru skyndileg hitakóf en köstin koma óháð aðstæðum og geta komið hvenær sem er sólarhrings á byrjun breytingaskeiðs. Konur geta að auki glímt við skapsveiflur, minni orku, þreytu, pirring og minni kynlöngun en að auki eru þær mun útsettari fyrir ýmsum kvillum, svo sem bein- þynningu. Konur þjást í hljóði Breytingaskeiðið er Halldóru mjög ofarlega í huga en ástæðan fyrir því er að hún sjálf hefur verið að glíma við einkenni og vissi lítið sem ekkert þegar hormónabreytingar gerðu vart við sig. Konur eru helmingur mannkynsins og fara allar í gegnum þetta tímabil breytingaskeiðs. ,,Það er engin fræðsla og helst ekkert talað um þetta í samfélaginu en það liggur einhver skömm yfir þessu tímabili. Konur eru að þjást í hljóði af ótta við að það sé gert grín að þeim, en það versta er að mjög margir læknar eru illa upplýstir um þetta skeið í lífi kvenna. Algengt er að konur séu settar á allskyns lyf í stað þess að hormónaskorturinn í líkamanum sé meðhöndlaður.‘‘ segir Halldóra sem vill að talað verði opinskátt um breytingaskeið kvenna en hún heldur úti vefsíðu og instagram aðgangi sem ber heitið kvennarad.is. Á tilteknum miðlum er má nálgast ýmsan fróðleik varðandi breytingaskeið kvenna. Hvað er hægt að gera til að fræða konur frekar? ,,Í fyrsta lagi þurfum við konur sem erum á þessum stað að tala um þetta, hætta að þagga niður í þessu, hætta að gera þetta að einhverju tabúi, fatta að það er ekkert til að skammast sín fyrir. Við förum allar í gegnum þetta tímabil á lífsleiðinni og lífið er alls ekki búið þegar maður er kominn á b r e y t i n g a s k e i ð i ð , heldur er hægt að líta á þetta sem nýjan kafla í lífinu.‘‘ segir Halldóra. Að auki þykir Halldóru mikilvægt að fræða þurfi samfélagið, allar konur ættu að ræða þetta við einhvern þar sem tímabilið getur reynt gífurlega á sambönd og samskipti. ,,Allir þurfa þó fræðslu en með aukinni fræðslu, til bæði kvenna, heilbrigðisstéttarinnar og samfélagsins þá vonandi verður litið á breytingaskeiðið sem eðlilegt ferli í lífi kvenna og þannig myndast vonandi betri skilningur allstaðar í samfélaginu. Femarelle á tímum breytingaskeiðs Femarelle nýtur mikilla vinsælda hjá konum allt frá 35 ára aldri og ekki að ástæðulausu. Þarna er um náttúrulega lausn að ræða en vörurnar eru hannaðar fyrir konur á mismunandi stigum tíðarhvarfa sem hefjast yfirleitt upp úr þrítugu þó svo að einkenna verði ekki vart strax. Breytingarnar sem konur upplifa eru ekki allar eins og því er Femarelle frábær fyrsta úrræði áður en konur prófa hormóna. Femarelle getur slegið á fjölmörg einkenni sem tengja má hormónabreytingum en vörurnar innihalda einkaleyfisvarið efnasamband, DT56a, sem unnið er úr óerfðabreyttu soya, ásamt hörfræi og B vítamínum sem stuðlar að því að halda reglu á hormónastarfsemi. Femarelle fæst í öllum stórmörkuðum, apótekum og heilsuverslunum Breytingarskeiðið þarf ekki að vera tabú Halldóra Skúladóttir er sannarlega kjarnakona en breytingaskeið kvenna er henni hugleikið og þykir henni mikilvægt að breyta hugsunargangi og útrýma fordómum gagnvart þessu tímabili í lífi kvenna, enda um eðlilegt skeið að ræða sem allar konur ganga í gegnum. Femarelle Rejuvenate Hentar konum sem eru að upplifa fyrstu einkenni hormónabreytinga og áður en óregla kemst á blæðingar. Femarelle Recharge Fyrir konur sem eru komnar á breytingarskeiðið og blæðingar óreglulegar eða hættar. Femarelle Unstoppable Fyrir konur sem eru komnar yfir breytingaskeiðið og vilja viðhalda kraftmiklum lífsstíl og vernda beinin þegar árin færast yfir. af hverjum seldum pakka í október rennur til Bleiku slaufunnar 300 kr. Halldóra Skúladóttir hvetur konur til að líta á breytingarnar sem nýjan kafla í lífinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.