Úrval - 01.12.1942, Side 9

Úrval - 01.12.1942, Side 9
MAGASÁR — SJÚKDÓMUR MENNINGARINNAR 7 Læknarnir Bela Mitteimann og Harold G. Wolf rannsökuðu stóran hóp s júklinga með maga- sár og heilbrigðra manna, og leiddi sú athugun í Ijós, að náið samband er á milli sálarástands- ins og myndunar magasafanna. Þeir dæidu magainnihaldi upp úr sjúkhngum á meðan þeir ræddu við þá, og kom í ljós, að ef rætt var um veikindi sjúkl- ingsins óx sýruinnihald magans. Magavökvinn er mjög kröft- ugur. Hann leysir upp allar teg- undir kjöts, og ástæðan til þess, að hann meltir ekki magann sjálfan, er, að því er flestir telja, að slím og gagnverkandi vökv- ar, vernda hann. Framleiðist ekki nóg slím, þótt ekki sé nema á litlum bletti, leiðir það til þess, að maginn tekur að melta sjálf- an sig. Þetta er magasár, eða svo er það nefnt í daglegu tali, en í raun og veru eru 80% af sárum þessum í tólfþumlunga- þarminum, efsta hluta mjó- þarmanna. Sé sárið skoðað gegnum magakíki, sést að það er kringl- óttur, hvítleitur gígur, með rauðleitri umgjörð. I heiftugum tilfellum getur það étið sig í gegnum magaveggina. Eins og sakir standa, vita læknar ekki með vissu hvernig sjúkdómur þessi byrjar. Það er vitað, að ýmsar taugar, sem hafa upptök sín 1 heilanum, hafa áhrif á hreyfingar magans og þarmanna. Af þessu er Ijóst, að geðbrigði geta haft truflandi áhrif á meltingarfærin. Hjá sjúklingum með magasár er tal- ið að samdráttur þarmaveggj- anna og æða þeirra, sé óeðlilega mikill. Þetta leiðir til þess, að slímhúðin, sem klæðir að innan maga og þarma, fær ekki næga næringu og deyr. Þegar svo er komið getur magasafinn óhindr- aður, leyst upp magavegginn, enda framieiðir maginn nú meira af sýru en venjulega. Einnig er talið, að gróf fæða geti sært magavegginn, og það síðan orðið upphaf að magasári. Efsti hluti tólfþumlunga þarmsins, virðist ekki hafa neinn hæfileika til þess að mynda mótefni gegn sýru mag- ans, enda eru sár mjög algeng þar. I neðri hluta hans upp- hefja gallið og briskirtilsafinn sýruverkanirnar. Séu maga- hreyfingarnar miklar vegna geðbrigða, er álitið, að mikið af illa meltri fæðu ásamt mikilh saltsýru og pepsíni, berist stöð- ugt ofan í tólfþumlungaþarm-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.