Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 26

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL manna hans saug óhreinindi og blóð úr sárinu, færði sig úr föt- unum og breiddi þau yfir Temu- djin, en læddist síðan inn í her- búðimar til óvinanna og stal þar mjólk til að hressa hann á. Gat hann að lokum komið Temudjin á óhultan stað. Er tímar liðu fóru fleiri tryggir fylgismenn að safnazt undir merki hans. Menn, er höfðu fylgt föður hans, gengu í lið með honum. Hann var orðinn höfðingi inn- an við tvítugt. Þá tók hann að leitast við að vinna að því, ýmist með vopnum eða brögðum, að fá aðrar ættkvíslir í bandalag við sig. Hann var alltaf foring- inn, því að ef einhver reyndi að verða honum jafnmikill að met- orðum, þá drap hann þann keppinaut með köldu blóði. Hann átti frænda, er Jamuga hét. Þegar Temudjin átti í basli, höfðu þeir sofið undir sömu ábreiðu, höfðu skipt bróðurlega milli sín seinustu matarbitunum og veitt hagamýs í sameiningu, þegar allur annar matur var þrotinn. En Jamuga gat ekki sætt sig við að vera undir aðra gefinn. Hann safnaði liði, og lagði til bardaga við frænda sinn. Þegar orustan var á enda, var Jamuga leiddur fyrir frænda sinn í böndum. Temudjin lét sér hvergi bregða, er hann sá hann og lét kyrkja hann. Meðal vina föður Temudjins hafði verið maður að nafni Togrul. Hann hafði einu sinm hjálpað drengnum, þegar mikið lá við. En að því rak, að þessi aldni höfðingi vildi ekki beygja sig fyrir hinum unga manni, svo að Temudjin lét drepa hann. Hins vegar var hann mjög ör- látur við þá höfðingja, er vildu lúta stjórn hans. Árin liðu. Temudjin settist að í Karakorum, „Borg hinna svörtu sanda“ — en hún var tjaldborg við aðalkaravana- brautina frá vestri til austurs. Hann lét karavanana í friði. Hann hafði ætlað þeim hlutverk í framtíðarfyrirætlunum sínum. Temudjin var þéttur á velli og gekk jafnan klæddur sauðar- gæru, brynjaður hörðu leðri. Göngulag hans var frekar klunnalegt, eins og títt er hjá mönnum, sem eru alltaf á hest- baki. Andlit hans var hrukkótt og húðin þykk og veðurbarin af kulda og sandfoki. Hann bar á það feiti til að verja það kuld- anum. Það er sennilegt, að hann hafi ekki þvegið sér mánuðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.