Úrval - 01.12.1942, Page 85

Úrval - 01.12.1942, Page 85
DAUÐINN I HÁLOFTUNUM 83 i maga flugmannanna geta ])anizt út og orsakað mikla krampa. Af þessum ástæðum varast herflugmenn að neyta fæðu, sem lofttegundir myndast af. Þá er líka sú hætta, að upp- hlásturinn í maganum verði svo mikill, að hann þrýsti þindinni upp að hjarta og lungum og or- saki yfirlið. Ef kokhlustir flugmannsins stíflast, geta hljóðhimnurnar brostið. Sömuleiðis getur hann fengið mjög mikinn höfuðverk, ef holrúmin út frá nefinu stífl- ast svo, að loft inni í þeim hafi annan þrýsting en andrúmsloft- ið umhverfis flugmanninn. Loks hættir honum til að fá hósta- kviður, vegna þess að loftið er svo þunnt, að það getur ekki rutt burtu slími eða öðru, sem :sezt í öndunarfærin. Úr því að þetta er allt að kenna litlum loftþrýstingi, virð- ist heppilegasta lausnin vera, að senda flugmenn upp í háloft- in og láta þá njóta þar með ein- hverjum hætti sama loftþrýst- ings og niðri við jörðina. Þessi lausn hefir verið reynd á tvo vegu. Önnur er að láta flug- manninn vera í þrýstiklæðum, eins og Wiley Post notaði fyrst- nr manna árið 1933. Það var líka í slíkum búningi, sem ítaii setti met í hæðarflugi árið 1938, er hann komst upp í 56,046 feta hæð. En þessi klæði eru fyrir- ferðarmikil og á þeim verður að vera mikill hjálmur með stórum glugga. Menn eiga bágt með hreyfingar í þessum klæðn- aði, útsýnið er takmarkað í honum og enginn her notar hann. Hin leiðin er að smíða flugvél með svo loftþéttum klefa, að hægt sé að halda há- um loftþrýstingi með loftdælum. Flugfélagið Transcontinental and Western Airlines hefir haft í förum farþegaflugvélar, sem hafa flogið í 20,000 feta hæð. Þær eru með þrýstiklefa og þessar tilraunir félagsins hafa sannað, að þetta er hægt. Engin herflugvél hefir verið út- búin þannig nema í tilrauna- skyni. Smíði þrýstiklefa eykur á þyngd flugvélarinnar og ef halda þarf loftdælum í gangi, þá þarf mikla orku til þess. Það er líka erfitt að gera flugvél svo loftþétta, að ekkert loft komist inn í hana, til dæmis við samskeytin hjá skotturnunum eða í sprengjurýminu. Það er þó mest um vert, að hingað til hefir þess ekki verið þörf að út- búa flugvélar til að fljúga hærra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.