Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 100

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 100
98 ÚRVAL þar og árið 1936 var hann kom- inn til Prag. Hann fékk sönnun þess, hversu vinsæll hann var meðal almennings, þegar hann var setuliðsforingi í Sellju og Slovenar færðu honum silfur- sverð að gjöf til að votta hon- um hollustu sína. Alexander konungur atti Serbum gegn Króötum og Slóv- enum gegn þeim báðum til þess að skapa óeiningu. Króatar voru hæggerðir, rólegir og frið- samir, en Serbar uppstökkir og herskáir og óeining milli þeirra boðaði ekkert gott. Mikhailo- vitch hafði lengi starfað í her- foringjaráði lands síns, svo að hann var búinn að fá kunnáttu í því að finna fimmtu-herdeild- arstarfsemi, löngu áður en aðra grunaði, að hún væri til. Mikhailovitch var um hríð yfir-eftirlitsmaður jugóslav- neska hersins og í þeirri stöðu hafði hann hug á því að útbúa hann öllum nýtízku vélaher- gögnum, en yfirmenn hans voru því mótfallnir. Hann benti hvað eftir annað á það, að herinn ætti að hafa nánara samband við almenning í landinu og þjóð- iífið yfirleitt. Hann mun hafa tekið meira eftir því en nokkur stjórnmálamaður, hversu mjög sambúð Serba og Króata fór versnandi og honum var það ljóst, að það voru flugumenn nazista, sem réru þar undir. Hvað eftir annað gagnrýndi hann harðlega hina gömlu júgó- slavnesku stjórnmálamenn, sem hugsuðu ekkert um alþjóðarhag. Meðan hann var að skyldu- störfum í héruðum þeim, er lágu að Adriahafinu, hafði hann eftirlit með byggingu víggirð- inga meðfram landamærum ítalíu og sömuleiðis víggirðinga- byggingum í Slóveníu meðfram landamærum Þýzkalands og Ungverjalands. Hann var í mikl- um vafa um það, hvort það væri þess vert, að vera að eyða fé Júgóslavíu til siíkra hluta, sem hann taldi að hefði mjög vafa- samt gildi í hernaði nútímans. Hann var ákærður fyrir að vera huglaus og ragur. Á grundvelli þessara athug- ana sinna samdi Mikhailovitch álitsskjal, þar sem hann gagn- rýndi gerðir stjórnarinnar og sendi henni skjalið. Neditch, er var þá hermálaráðherra og varð síðar quislingur, krafðist þess af Mikhailovitch, að hann tæki skjal sitt aftur, en hann svar- aði með eftirfarandi bréfi: ,,Það er vissulega ekki hægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.