Úrval - 01.12.1942, Síða 127

Úrval - 01.12.1942, Síða 127
ÉG HRAPA . . . 125 ætti að deyja núna!“ Ég óskaði þess af alhug, að ég væri kom- inn í byrgi. „Við værum betur komnir í byrgi í kvöld,“ sagði bílstjórinn. „Hvaða vitleysa,“ sagði ég. „Ekki fengjum við svona bjór þar,“ og ég fékk mér vænan sopa úr könnunni. Ég var að ýta glasinu yfir borðið, til að láta bæta í það aftur, þegar ég heyrði hana koma. — Frammistöðustúlkan (hún var í góðum holdum) hneig niður innan við borðið. Ég fleygði mér niður fast upp við það að framanverðu og bíl- stjórinn rétt við hliðina á mér. Ég hélt með báðum höndum fyrir eyrun, en sprengingin svipti mig allri heyrn í bili. Gólf- ið lyftist upp og slóst í andlitið á mér. Vængjahurðin rifnaði af hjörunum og datt ofan á borð og braut það, glerbrot flugu um allan salinn og bak við borðið virtust allar flöskur vera að brotna. Ljósin slokknuðu, en það varð ekki dimmt. Gulur glampi handan götunnar skein í gegnum vegginn og lýsti skært upp allan salinn. Ég staulaðist á fætur og var að gá að því, hvernig frammi- stöðustúlkunni hefði reitt af, þegar rödd kallaði: „Meiddist nokkur?“ Það var brunaliðs- maður með vasaljós í hendinni. Við þetta ávarp fóru menn að bæra á sér hægt og varlega, eins og þeir væru að vakna af draumi. En frammistöðustúlkan bærði ekkert á sér. „Ég held, að það sé einhver slasaður fyrir innan borðið,“ sagði ég. Brunaliðsmaðurinn kinkaði kolli. Hann fór og kom að vörmu spori aftur með tvo sjúkrabera. Þeir lögðu hana á sjúkrabörurnar og fóru með hana. Hún hafði sloppið með ljótan skurð á höfði. Þegar við komum út á göt- una, sneri brunaliðsmaðurinn sér að okkur. „Ef ykkur liggur ekki mikið á,“ sagði hann, „þætti mér vænt um, ef þið vild- uð hjálpa okkur svo lítið. Húsið hérna við hliðina varð fyrir sprengju og það er einhver grafinn í rústunum.“ Eldurinn varpaði á það skærri birtu. Það var fallið til grunna og ægði öllu saman: múrsteinum, kalki, trjábitum og hurðum — og efst lá ein innrömmuð mynd, óbrot- in. Þetta var í fyrsta skipti, sem ég sá nýhrunið hús eftir spreng- ingu. Við tókum til að grafa, eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.