Úrval - 01.10.1943, Page 2

Úrval - 01.10.1943, Page 2
BRÉF FRÁ LESENDUM. Reykjavík 23. ágúst 1943. ÝÐUR sá er i myrkri sat sá mikið ljós“ — þegar hann fékk ÚRVAL í hendur, þ. e. a. s. fjórða hefti annars ár- gangs. Þenna volaða lýð hafði „i rösk þrjú ár“ hungrað og þyrst eftir dönsku móðurmjólkinni. Og sjá, nú var hann lagður danskri skáldkonu á brjóst. En ekki er þó þessi svölun og næring nema forsmekkur þess er koma skal. Hinn góði hirðir- inn lofar nú hjörð sinni þegar í næsta hefti andlegu fóðri úr hlöðu danskra geistlegheita, og svo að síðustu yfirfljótanlegum gnægðum þegar stíflan loks er burtu numin. Þá skulu sauðimir ekki lengur þurfa að lúta að hraslinu engilsaxnesku þjóðanna — jafnvel ekki því sem berst með straumnum úr vestri. Þá skulu þeir (því lofar hirðirinn) aftur verða leiddir að svalalind- um dönsku mömmu, og þá skulu orð Þorsteins á ný verða sönn: Ritstjórar vorir guðs um geim græða nú alla sálar hnjóta; þeir geta um okkar andans heim áburðinn stöðugt látið fljóta; Danskurinn hefir handa þeim hlandforir sem að aldrei þrjóta. Þá mun mikill fögnuður verða rikjandi í landinu, og þann fögn- uð skal enginn frá okkur taka. Jafnvel ég, vesall frávillingur, sem aldrei var danskur Islend- ingur, get fyrirfram tekið þátt í honum. Því að er okkur ekki boðið að gleðjast með glöðum? Ég sé í anda þjóð mína — nærða af Mogganum og Úrvali — óum- ræðanlega sæla þegar hún kem- ur úr hinni löngu sveltu og tek- ur að safna nýjum sálarholdum á danska haglendinu. „Menn keyptu hans nafn — ekki bók sem var góð.“ Það er svo sem ekki verið að segja að sálarfóðrið skuli verða kjarn- betra, heldur að það skuli verða Framhald á þriðju kápusiðu. ÍJRVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri: Gísli Ólafsson. Afgreiðsla og ritstjórn Kirkjustræti 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 7,00 hvert hefti. Utanáskrift tímaritsins er: Úrval, pósthólf 365, Reykjavík. Sent til allra bóksala á landinu, og taka þeir við áskriftum. Einnig sent gegn póstkröfu til áskrifenda, sem ekki búa í nágrenni bóksala. ÚTGEFANDI: STEINDÓRSPRENT H.F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.