Úrval - 01.10.1943, Page 3

Úrval - 01.10.1943, Page 3
Nk. 5 & TlMARITSGREINA I SAMÞJOPPUÐU FORMI 2. ÁRGANGUR •:> REYKJAVlK •:> SEPT.-OKT. 1943 Boðberar sannleikans. Ræða eftir Kaj Munk, þýdd úr „Frit Danmark“. Matt. 11, 2—10 (sbr. Mark. 6, 17—29). IÓHANNES skírari var óvar- ^ kár maður. Hann trúði á sannleikann. Heródes konungur lifði í hór- dómi. Jóhannes fór á fund hans og sagði honum, að hann skyldi hætta því. Hann stofnaði lífi sínu í hættu með því að gera þetta. Og meir en það. Hann átti á hættu að vekja uppreisn- ir og borgarastyrjaldir. Já, svo illa gat til tekizt, að Rómver jar tækju sér tilefni til afskipta af málinu, og það gat leitt Gyð- ingaþjóðina alla út á blóðuga braut. Hvers vegna þagði Jóhannes ekki þá? Það hefði verið helm- ingi meiri hyggindi og gætni. Ja, ætli það nú annars? Jóhannes var fylltur brenn- andi trú, trúnni á það, að sann- Ræða þessi er ein af þrem ræðum eftir Kaj Munk, sem gefnar voru út í Danmörku snemma á þessu ári. Skömmu eftir að þær komu út, kvaS rétturinn í józka bænum Holstebro upp þann úrskurð, að ræðurnar skyldu gerðar upptækar. Kaj Munk hefir flutt þjóð sinni margar hvatn- ingarræður og oft sagt henni til syndanna, eins og þessi ræða ber vitni. En atburðir síðustu tíma hafa leitt í Ijós, að þótt dönsk stjórnar- völd hafi á sínum tíma fundið sig knúð til að hefta útbreiðslu þessara áminningarorða skáldsins, eru þau raunverulega sem töluð út úr hjarta dönsku þjóðarinnar. leikurinn sé til af því að menn eigi að segja hann. Þeir menn eru til, sem halda, að hægt sé að pækilsalta sann- leikann. Menn geta súrsað hann,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.